Umdeild brottfararstöð fyrir hælisleitendur og breyting á vörugjaldi bíla Telma Tómasson skrifar 17. október 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Í kvöldfréttum Sýnar verður fjallað um brottfararstöð fyrir hælisleitendur á Suðurnesjum, en dómsmálaráðherra fylgir málinu fast eftir og segir að tilkoma brottfararstöðvar sé mikilvæg svo hægt sé að framfylgja stefnu stjórnvalda í málaflokknum. Úrræðaleysi í málefnum hælisleitenda sé óviðunandi. Mannúðarsamtök telja að dvöl barna í slíku úrræði gæti haft varanleg áhrif á geðheilsu þeirra. Gísli Rafn Ólafsson framkvæmdastjóri Rauða krossins ætlar að ræða málið í beinni útsendingu í kvöldfréttunum. Fjármálaráðherra leggur til að vörugjald á nýjum bílum sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku verði fellt niður á næsta ári. Þetta á að verða fólki hvatning að kaupa bíla sem ganga fyrir rafmagni, vetni eða metani. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fer yfir málið í myndveri. Fréttastofan fylgdist með því þegar Öryrkjabandalag Íslands kom upp svokallaðri fátæktargildru fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli í morgun. Sem var svo fjarlægð. Við sjáum myndir af vettvangi og fjallað verður um framvindu málsins. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar vill að stjórnvöld skoði að lengja fæðingarorlof til að mæta vanda foreldra. Tal um breytingar á fyrirkomulagi leikskóla megi ekki fara fram í skotgröfum. Við kynnum okkur einnig svonefnda styrkleika Krabbameinsfélagsins við Úlfarsfell Reykjavík í beinni útsendingu og í sportinu heyrum við í landsliðsþjálfaranum í handbolta karla sem kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í næsta verkefni. Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálfsjö. Klippa: Hádegisfréttir 18. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Kuldinn bítur í kinnar landsmanna 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Sjá meira
Úrræðaleysi í málefnum hælisleitenda sé óviðunandi. Mannúðarsamtök telja að dvöl barna í slíku úrræði gæti haft varanleg áhrif á geðheilsu þeirra. Gísli Rafn Ólafsson framkvæmdastjóri Rauða krossins ætlar að ræða málið í beinni útsendingu í kvöldfréttunum. Fjármálaráðherra leggur til að vörugjald á nýjum bílum sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku verði fellt niður á næsta ári. Þetta á að verða fólki hvatning að kaupa bíla sem ganga fyrir rafmagni, vetni eða metani. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fer yfir málið í myndveri. Fréttastofan fylgdist með því þegar Öryrkjabandalag Íslands kom upp svokallaðri fátæktargildru fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli í morgun. Sem var svo fjarlægð. Við sjáum myndir af vettvangi og fjallað verður um framvindu málsins. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar vill að stjórnvöld skoði að lengja fæðingarorlof til að mæta vanda foreldra. Tal um breytingar á fyrirkomulagi leikskóla megi ekki fara fram í skotgröfum. Við kynnum okkur einnig svonefnda styrkleika Krabbameinsfélagsins við Úlfarsfell Reykjavík í beinni útsendingu og í sportinu heyrum við í landsliðsþjálfaranum í handbolta karla sem kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í næsta verkefni. Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálfsjö. Klippa: Hádegisfréttir 18. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Kuldinn bítur í kinnar landsmanna 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Sjá meira