Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Kjartan Kjartansson skrifar 17. október 2025 09:10 Lögreglumenn á vettvangi sprengingarinnar í bíl rannsóknarblaðamannsins Sigfrido Ranucci í Pomezia á Ítalíu í morgun. AP/Cecilia Fabiano/La Presse Sprengja sprakk undir bíl eins fremsta rannsóknarblaðamanns Ítalíu fyrir utan heimili hans sunnan af Róm í nótt. Giorgia Meloni, forsætisráðherra, fordæmdi tilræðið í morgun og ógnanir sem blaðamaðurinn sætti. Engan sakaði í sprengingunni í bíl Sigfrido Ranucci sem stýrir fréttaskýringarþættinum Report á sjónvarpsstöðinni RAI3 í nótt. Sprengingin gereyðilagði bílinn, skemmdi annan bíl fjölskyldu blaðamannsins og hús við hliðina á honum í bænum Pomezia, suður af Róm, samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. RAI3 segir að sprengingin hafi verið svo öflug að hún hefði drepið hvern sem hefði átt leið hjá. Report, þáttur Ranucci, er einn fárra rannsóknarblaðamennskuþátta í ítölsku sjónvarpi. Hann fjallar reglulega um þekkta stjórnmálamenn, kaupsýslumenn og opinberar persónur. Fyrr í vikunni var Ranucci sýknaður af kæru fyrir meiðyrði vegna umfjöllunar Report. Meloni forsætisráðherra lýsti yfir samstöðu með Ranucci í morgun. „Frelsi og sjálfstæði upplýsinga eru nauðsynleg gildi lýðræðisríkja sem við höldum áfram að verja,“ sagði hún í yfirlýsingu. Ítalía Fjölmiðlar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Engan sakaði í sprengingunni í bíl Sigfrido Ranucci sem stýrir fréttaskýringarþættinum Report á sjónvarpsstöðinni RAI3 í nótt. Sprengingin gereyðilagði bílinn, skemmdi annan bíl fjölskyldu blaðamannsins og hús við hliðina á honum í bænum Pomezia, suður af Róm, samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. RAI3 segir að sprengingin hafi verið svo öflug að hún hefði drepið hvern sem hefði átt leið hjá. Report, þáttur Ranucci, er einn fárra rannsóknarblaðamennskuþátta í ítölsku sjónvarpi. Hann fjallar reglulega um þekkta stjórnmálamenn, kaupsýslumenn og opinberar persónur. Fyrr í vikunni var Ranucci sýknaður af kæru fyrir meiðyrði vegna umfjöllunar Report. Meloni forsætisráðherra lýsti yfir samstöðu með Ranucci í morgun. „Frelsi og sjálfstæði upplýsinga eru nauðsynleg gildi lýðræðisríkja sem við höldum áfram að verja,“ sagði hún í yfirlýsingu.
Ítalía Fjölmiðlar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira