Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Kjartan Kjartansson skrifar 17. október 2025 09:10 Lögreglumenn á vettvangi sprengingarinnar í bíl rannsóknarblaðamannsins Sigfrido Ranucci í Pomezia á Ítalíu í morgun. AP/Cecilia Fabiano/La Presse Sprengja sprakk undir bíl eins fremsta rannsóknarblaðamanns Ítalíu fyrir utan heimili hans sunnan af Róm í nótt. Giorgia Meloni, forsætisráðherra, fordæmdi tilræðið í morgun og ógnanir sem blaðamaðurinn sætti. Engan sakaði í sprengingunni í bíl Sigfrido Ranucci sem stýrir fréttaskýringarþættinum Report á sjónvarpsstöðinni RAI3 í nótt. Sprengingin gereyðilagði bílinn, skemmdi annan bíl fjölskyldu blaðamannsins og hús við hliðina á honum í bænum Pomezia, suður af Róm, samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. RAI3 segir að sprengingin hafi verið svo öflug að hún hefði drepið hvern sem hefði átt leið hjá. Report, þáttur Ranucci, er einn fárra rannsóknarblaðamennskuþátta í ítölsku sjónvarpi. Hann fjallar reglulega um þekkta stjórnmálamenn, kaupsýslumenn og opinberar persónur. Fyrr í vikunni var Ranucci sýknaður af kæru fyrir meiðyrði vegna umfjöllunar Report. Meloni forsætisráðherra lýsti yfir samstöðu með Ranucci í morgun. „Frelsi og sjálfstæði upplýsinga eru nauðsynleg gildi lýðræðisríkja sem við höldum áfram að verja,“ sagði hún í yfirlýsingu. Ítalía Fjölmiðlar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Engan sakaði í sprengingunni í bíl Sigfrido Ranucci sem stýrir fréttaskýringarþættinum Report á sjónvarpsstöðinni RAI3 í nótt. Sprengingin gereyðilagði bílinn, skemmdi annan bíl fjölskyldu blaðamannsins og hús við hliðina á honum í bænum Pomezia, suður af Róm, samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar. RAI3 segir að sprengingin hafi verið svo öflug að hún hefði drepið hvern sem hefði átt leið hjá. Report, þáttur Ranucci, er einn fárra rannsóknarblaðamennskuþátta í ítölsku sjónvarpi. Hann fjallar reglulega um þekkta stjórnmálamenn, kaupsýslumenn og opinberar persónur. Fyrr í vikunni var Ranucci sýknaður af kæru fyrir meiðyrði vegna umfjöllunar Report. Meloni forsætisráðherra lýsti yfir samstöðu með Ranucci í morgun. „Frelsi og sjálfstæði upplýsinga eru nauðsynleg gildi lýðræðisríkja sem við höldum áfram að verja,“ sagði hún í yfirlýsingu.
Ítalía Fjölmiðlar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira