Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2025 16:12 Í lok myndskeiðsins dettur Guðmundur af baki. TikTok Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést Guðmundur sitja ber að ofan á baki hestsins með skjöld í hönd, og slíðrað sverð við síðuna. Við myndbandið skrifar hann „Við ríðum út. Tónlistarmyndband á spotify & insta & yt.“ Guðmundur sést í myndbandinu rykkja fast í tauminn og fæla hestinn undan sér með ógætilegu reiðlagi með þeim afleiðingum að hann dettur af baki. „Það var nú alls alls ekki ætlun mín að meiða hestinn ég bara hélt alls ekki rétt á taumnum, biðst velvirðingar og þykir hjartanlega leitt hvað þetta fór í brjóstið á mörgum,“ skrifar Guðmundur, iðulega kallaður Gummi Emil, í færslu á samfélagsmiðlum. Blóðmerahald hið raunverulega dýraníð Nokkur fjöldi TikTok-notenda hefur í athugasemdum við myndbandið sagt að um dýraníð sé að ræða. Því er Guðmundur ekki sammála. Nær væri að tala um saklaus mistök, sem hafi falist í því að æfa sig ekki nóg áður en farið var á bak. Skjáskot af færslunni sem Guðmundur Emil birti. „Ef eitthvað er dýraníð þa eru það blóðmerar og þegar það er verið að dæla blóði úr þeim lifandi! Það er eitthvað sem ég hef mikla andstyggð á. Ég bað hestinn afsökunar eftirá og ég og hann sættumst! Hann er búinn að fyrirgefa mér.“ Að öllu gríni slepptu segir Guðmundur að atvikið hafi verið óþægilegt fyrir hestinn í um tíu sekúndur. „Ímyndið ykkur hvað hestar hafa upplifað margt verra í tökum á bíómyndum ofl. Ást og friður.“ Dýr Samfélagsmiðlar Hestar Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést Guðmundur sitja ber að ofan á baki hestsins með skjöld í hönd, og slíðrað sverð við síðuna. Við myndbandið skrifar hann „Við ríðum út. Tónlistarmyndband á spotify & insta & yt.“ Guðmundur sést í myndbandinu rykkja fast í tauminn og fæla hestinn undan sér með ógætilegu reiðlagi með þeim afleiðingum að hann dettur af baki. „Það var nú alls alls ekki ætlun mín að meiða hestinn ég bara hélt alls ekki rétt á taumnum, biðst velvirðingar og þykir hjartanlega leitt hvað þetta fór í brjóstið á mörgum,“ skrifar Guðmundur, iðulega kallaður Gummi Emil, í færslu á samfélagsmiðlum. Blóðmerahald hið raunverulega dýraníð Nokkur fjöldi TikTok-notenda hefur í athugasemdum við myndbandið sagt að um dýraníð sé að ræða. Því er Guðmundur ekki sammála. Nær væri að tala um saklaus mistök, sem hafi falist í því að æfa sig ekki nóg áður en farið var á bak. Skjáskot af færslunni sem Guðmundur Emil birti. „Ef eitthvað er dýraníð þa eru það blóðmerar og þegar það er verið að dæla blóði úr þeim lifandi! Það er eitthvað sem ég hef mikla andstyggð á. Ég bað hestinn afsökunar eftirá og ég og hann sættumst! Hann er búinn að fyrirgefa mér.“ Að öllu gríni slepptu segir Guðmundur að atvikið hafi verið óþægilegt fyrir hestinn í um tíu sekúndur. „Ímyndið ykkur hvað hestar hafa upplifað margt verra í tökum á bíómyndum ofl. Ást og friður.“
Dýr Samfélagsmiðlar Hestar Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent