Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 18:47 Beau Greaves vann sjálfan heimsmeistara fullorðinna, Luke Littler, í dag. Getty/Ben Roberts Eftir að hafa unnið Alexander Veigar Þorvaldsson í hörkuleik á HM ungmenna í pílukasti í dag tapaði heimsmeistarinn Luke Littler í undanúrslitum gegn hinni 21 árs gömlu Beau Greaves, í mögnuðum leik. Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Sjá meira
Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fleiri fréttir X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Sjá meira