Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 18:47 Beau Greaves vann sjálfan heimsmeistara fullorðinna, Luke Littler, í dag. Getty/Ben Roberts Eftir að hafa unnið Alexander Veigar Þorvaldsson í hörkuleik á HM ungmenna í pílukasti í dag tapaði heimsmeistarinn Luke Littler í undanúrslitum gegn hinni 21 árs gömlu Beau Greaves, í mögnuðum leik. Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu. Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu.
Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira