Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 15:03 Sanne Troelsgaard spilaði sinn síðasta landsleik á Evrópumótinu í sumar og var eflaust búin að taka þessa ákvörðun þegar hún þakkaði fyrir leikinn. Image Photo Agency/Getty Images Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw) Danski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw)
Danski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira