Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 15:03 Sanne Troelsgaard spilaði sinn síðasta landsleik á Evrópumótinu í sumar og var eflaust búin að taka þessa ákvörðun þegar hún þakkaði fyrir leikinn. Image Photo Agency/Getty Images Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw) Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Troelsgaard og danska knattspyrnusambandið gáfu saman út tilkynningu þar sem kom fram að þessi 37 ára gamli leikmaður sé hættur með landsliðinu. Það sem gerir þennan tímapunkt sérstakan er að Troelsgaard hefur leikið 197 landsleiki og er því aðeins þremur leikjum frá tvö hundruð leikjum. 𝗦𝗮𝗻𝗻𝗲 𝗧𝗿𝗼𝗲𝗹𝘀𝗴𝗮𝗮𝗿𝗱, en af de største 🇩🇰197 kampe. 57 mål. 17 år. 100% dedikation 💪Sanne Troelsgaard stopper på Kvindelandsholdet efter en mageløs landsholdskarriere 👏 #ForDanmark pic.twitter.com/rhnZ1Z1HPO— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) October 6, 2025 Hún spilar í dag með FC Midtjylland í Danmörku en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir tæpum átján árum síðan. 197. og síðasti leikur hennar með landsliðinu var á Evrópumótinu í sumar. „Þetta er tregafull kveðjustund eftir tæp átján frábær ár, en ég er líka full af miklu þakklæti og gleði yfir allri þeirri reynslu, leikjum, sigrum, áskorunum og ekki síst fólkinu sem ég hef kynnst á tíma mínum með landsliðinu,“ segir Sanne Troelsgaard í tilkynningunni. Troelsgaard er líka þrettán landsleikjum frá danska metinu en Katrine Pedersen spilaði 210 landsleiki fyrir Dani frá 1994 til 2013. Troelsgaard er nýkomin heim til Danmerkur eftir átta ár í atvinnumennsku í Svíþjóð, á Englandi og á Ítalíu. Hún skoraði alls 57 mörk fyrir danska landsliðið í þessum leikjum og þrjú þeirra komu á móti Íslandi. View this post on Instagram A post shared by FC Midtjylland Women (@fcmidtjyllandw)
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira