Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 14:57 Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München eru með þriggja stiga forskot á toppnum. Getty/Pat Elmont - Leikmenn kvennaliðs Bayern München fengu stóran skell í Meistaradeildinni í vikunni en svöruðu því með því að vinna toppslaginn í þýsku deildinni í dag. Bayern München sótti þá þrjú stig á útivöll í uppgjör tveggja bestu liða þýsku deildarinnar. Bæjarar unnu 3-1 sigur á Wolfsburg eftir að hafa komist í 1-0 í fyrri hálfleiknum. Wolfsburg endaði manni færri eftir að liðið fékk rautt spjald í blálokin. Maria-Joelle Wedemeyer fékk að líta það í uppbótatíma. Bayern hefur náð í sextán stig af átján mögulegum í deildinni og er eftir þennan góða sigur komið með þriggja stiga forskot á Wolfsburg sem er í öðru sætinu. Bæjarar eru með fimm sigra og eitt jafntefli í sex leikjum og hafa enn ekki tapað. Markatalan er 16-1 en markið sem Wolfsburg skoraði í dag var það fyrsta sem Bayern fékk á sig í deildinni á leiktíðinni. Glódís Perla Viggósdóttir var á varamannabekknum í stórtapinu á móti Barcelona en fyrirliðinn kom inn í byrjunarliðið í dag. Klara Bühl kom Bayern í 1-0 á 27. mínútu en Wolfsburg jafnaði með sjálfsmarki Arianna Caruso eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Hin japanska Momoko Tanikawa kom Bayern aftur yfir á 57. mínútu og undir blálokin skoraði Alara Sehitler þriðja markið. Glódís Perla fór af velli fyrir hina sænsku Magdalenu Eriksson á 66. mínútu. Weiter geht's im Spitzenspiel - anknüpfen an die erste Hälfte und Auswärtssieg einfahren! 🤜🤛 #PACKMAS⚪ #WOBFCB | 0:1 | 46' pic.twitter.com/fLmwqSylPz— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) October 11, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Bayern München sótti þá þrjú stig á útivöll í uppgjör tveggja bestu liða þýsku deildarinnar. Bæjarar unnu 3-1 sigur á Wolfsburg eftir að hafa komist í 1-0 í fyrri hálfleiknum. Wolfsburg endaði manni færri eftir að liðið fékk rautt spjald í blálokin. Maria-Joelle Wedemeyer fékk að líta það í uppbótatíma. Bayern hefur náð í sextán stig af átján mögulegum í deildinni og er eftir þennan góða sigur komið með þriggja stiga forskot á Wolfsburg sem er í öðru sætinu. Bæjarar eru með fimm sigra og eitt jafntefli í sex leikjum og hafa enn ekki tapað. Markatalan er 16-1 en markið sem Wolfsburg skoraði í dag var það fyrsta sem Bayern fékk á sig í deildinni á leiktíðinni. Glódís Perla Viggósdóttir var á varamannabekknum í stórtapinu á móti Barcelona en fyrirliðinn kom inn í byrjunarliðið í dag. Klara Bühl kom Bayern í 1-0 á 27. mínútu en Wolfsburg jafnaði með sjálfsmarki Arianna Caruso eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Hin japanska Momoko Tanikawa kom Bayern aftur yfir á 57. mínútu og undir blálokin skoraði Alara Sehitler þriðja markið. Glódís Perla fór af velli fyrir hina sænsku Magdalenu Eriksson á 66. mínútu. Weiter geht's im Spitzenspiel - anknüpfen an die erste Hälfte und Auswärtssieg einfahren! 🤜🤛 #PACKMAS⚪ #WOBFCB | 0:1 | 46' pic.twitter.com/fLmwqSylPz— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) October 11, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira