Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Boði Logason skrifar 10. október 2025 14:00 Jóhanna Helga verður í loftinu alla virka daga á milli 10 og 14 á FM957. Sýn Jóhanna Helga Jensdóttir hefur verið ráðin í nýtt og umfangsmeira hlutverk á útvarpsstöðinni FM957 og mun nú fylgja hlustendum alla virka daga á milli klukkan tíu og tvö. Jóhanna Helga hefur stýrt útvarpsþáttum á stöðinni á sunnudögum en færir sig nú af helgunum yfir á virka daga. Hún hefur komið að ýmsum fjölmiðlaverkefnum, þar á meðal sjónvarpsþáttunum #Samstarf sem sýndir eru á Sýn+. Hún er með BS-gráðu í iðjuþjálfunarfræði og diplóma í blaða- og fréttamennsku. „Ég hef frá fyrsta degi haft virkilega gaman af því að vera í útvarpi og er því mjög spennt fyrir þessum nýja kafla. Ég hlakka mikið til að vera með hlustendum á hverjum degi í jákvæðri, léttri og skemmtilegri stemmingu,“ er haft eftir Jóhönnu Helgu í tilkynningu. Í tilkynningunni er haft eftir Agli Ploder, dagskrárstjóra FM957, að nýi þáttur Jóhönnu muni gefa stöðinni meiri heildarbrag enda verði kynnt dagskrá nú alla daga frá 7 til 18. „Jóhanna kemur til með að vera með hlustendum í öllu amstri dagsins og ég veit að hún mun gera það gríðarlega vel“ Jóhanna mætir til leiks á FM957 á mánudaginn klukkan 10. Vísir og FM957 eru í eigu Sýnar. FM957 Sýn Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Jóhanna Helga hefur stýrt útvarpsþáttum á stöðinni á sunnudögum en færir sig nú af helgunum yfir á virka daga. Hún hefur komið að ýmsum fjölmiðlaverkefnum, þar á meðal sjónvarpsþáttunum #Samstarf sem sýndir eru á Sýn+. Hún er með BS-gráðu í iðjuþjálfunarfræði og diplóma í blaða- og fréttamennsku. „Ég hef frá fyrsta degi haft virkilega gaman af því að vera í útvarpi og er því mjög spennt fyrir þessum nýja kafla. Ég hlakka mikið til að vera með hlustendum á hverjum degi í jákvæðri, léttri og skemmtilegri stemmingu,“ er haft eftir Jóhönnu Helgu í tilkynningu. Í tilkynningunni er haft eftir Agli Ploder, dagskrárstjóra FM957, að nýi þáttur Jóhönnu muni gefa stöðinni meiri heildarbrag enda verði kynnt dagskrá nú alla daga frá 7 til 18. „Jóhanna kemur til með að vera með hlustendum í öllu amstri dagsins og ég veit að hún mun gera það gríðarlega vel“ Jóhanna mætir til leiks á FM957 á mánudaginn klukkan 10. Vísir og FM957 eru í eigu Sýnar.
FM957 Sýn Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira