Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. október 2025 16:01 Frenkie De Jong nefnir nokkrar ástæður fyrir því að hann vilji ekki spila í Miami. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Barcelona mætir Villareal í Miami í desember, eftir að hafa loksins fengið samþykki fyrir því frá UEFA á mánudaginn. „Ég er ekki hrifinn af þessu“ sagði De Jong á blaðamannafundi hollenska landsliðsins í dag og útskýrði að hagsmunir leikmanna og félaganna sem þeir spila fyrir séu ekki alltaf þeir sömu. „Ég skil félögin vel að vilja gera þetta, þau græða vel á þessu og koma félaginu á framfæri á alþjóðavísu. En ég myndi ekki gera þetta. Þetta er slæmt fyrir leikmenn, við þurfum að ferðast mjög mikið. Svo er þetta líka ósanngjarnt hvað keppnina varðar, þetta ætti að vera útivallarleikur hjá okkur en fer í rauninni fram á hlutlausum velli. Ég skil vel að hin félögin séu pirruð yfir því.“ Joan Laporta, forseti Barcelona, ræddi ummæli De Jong á spænsku útvarpstöðinni Cadena SER og sagðist virða skoðanir hans, en það fylgi því mikill fjárhagslegur ávinningur að spila í Bandaríkjunum. Spænski boltinn UEFA Tengdar fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6. október 2025 16:45 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Barcelona mætir Villareal í Miami í desember, eftir að hafa loksins fengið samþykki fyrir því frá UEFA á mánudaginn. „Ég er ekki hrifinn af þessu“ sagði De Jong á blaðamannafundi hollenska landsliðsins í dag og útskýrði að hagsmunir leikmanna og félaganna sem þeir spila fyrir séu ekki alltaf þeir sömu. „Ég skil félögin vel að vilja gera þetta, þau græða vel á þessu og koma félaginu á framfæri á alþjóðavísu. En ég myndi ekki gera þetta. Þetta er slæmt fyrir leikmenn, við þurfum að ferðast mjög mikið. Svo er þetta líka ósanngjarnt hvað keppnina varðar, þetta ætti að vera útivallarleikur hjá okkur en fer í rauninni fram á hlutlausum velli. Ég skil vel að hin félögin séu pirruð yfir því.“ Joan Laporta, forseti Barcelona, ræddi ummæli De Jong á spænsku útvarpstöðinni Cadena SER og sagðist virða skoðanir hans, en það fylgi því mikill fjárhagslegur ávinningur að spila í Bandaríkjunum.
Spænski boltinn UEFA Tengdar fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6. október 2025 16:45 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. 6. október 2025 16:45