Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:00 Jordi Alba hefur átt magnaðan feril. Getty/Rich Storry Spænski bakvörðurinn Jordi Alba hefur nú tilkynnt að hann muni leggja takkaskóna á hilluna í vetur, þegar tímabili hans með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025 Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira
Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira