Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2025 18:00 Jordi Alba hefur átt magnaðan feril. Getty/Rich Storry Spænski bakvörðurinn Jordi Alba hefur nú tilkynnt að hann muni leggja takkaskóna á hilluna í vetur, þegar tímabili hans með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025 Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Alba, sem er 36 ára gamall, fer því sömu leið og Sergio Busquets sem einnig ætlar að hætta í lok leiktíðar. Óhætt er að þeir hafi fetað svipaða leið í fótboltanum því þeir léku báðir með óhemju sigursælum liðum Barcelona og Spánar, og eltu svo báðir Lionel Messi til Inter Miami þar sem nú er ljóst að þeir munu ljúka ferlinum. Jordi Alba, who is retiring from football at the end of the MLS season, has won 21 trophies in his career.He played every game as Spain retained their Euros title in 2012, scoring in the final against Italy after latching onto Xavi's pinpoint pass.pic.twitter.com/C3941zg9vi— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 7, 2025 „Þetta er ákvörðun sem ég hef núna velt vandlega fyrir mér um langa hríð. Mér finnst að núna sé rétti tímapunkturinn til að hefja nýjan kafla í mínu lífi og njóta til fulls tímans með fjölskyldunni minni eftir svo mörg krefjandi ár sem atvinnumaður í fótbolta,“ sagði Alba í tilkynningu á vef Inter Miami. Úrslitakeppni MLS-deildarinnar verður því lokakaflinn á ferli Alba líkt og Busquets, eftir tvö ár í Bandaríkjunum. Two legends of the game are hanging up their boots at the same time 🥲Just 13 days after Sergio Busquets announced his retirement, Jordi Alba has done the same ❤️🩹 pic.twitter.com/rmW7SLMRQr— ESPN FC (@ESPNFC) October 7, 2025 Alba hætti í spænska landsliðinu árið 2023, eftir 93 landsleiki og níu mörk. Þessi magnaði bakvörður varð meðal annars Evrópumeistari með Spáni árið 2012, þar sem hann skoraði í 4-0 sigrinum gegn Ítalíu í úrslitaleik. Hann varð sex sinnum Spánarmeistari með Barcelona og vann Meistaradeild Evrópu árið 2015, eftir að hafa komið til félagsins frá Valencia árið 2012. Sergio Reguilón, fyrrverandi bakvörður Tottenham, er nú sagður á leið til Inter Miami. 👀🔜🇺🇸 #InterMiami https://t.co/VDRPPEvdbf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 7, 2025
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira