Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 13:00 Logan Cooley varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í vor og hefur þegar sannað sig í NHL deildinni þrátt fyrir ungan aldur. EPA/Magnus Lejhall Tuttugu og eins árs leikmaður í bandarísku íshokkídeildinni sagði nei takk þegar honum var boðinn risasamningur á dögunum. Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025 Íshokkí Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025
Íshokkí Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira