Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2025 07:15 Macron hefur nú skipað sjö forsætisráðherra, þar af fimm á síðustu tveimur árum. Getty/Kristian Tuxen Ladegaard Ný ríkisstjórn hefur verið valin í Frakklandi en fjármálaráðherra verður Roland Lescure, náinn bandamaður Emmanuel Macron Frakklandsforseta og fyrrverandi meðlimur Sósíalistaflokksins. Útnefningar Sebastien Lecornu, sem Macron skipaði forsætisráðherra fyrir um það bil mánuði síðan, eru sagðar hafa átt að höfða til vinstri flokkanna en flokkurinn Óbeygt Frakkland (LFI) hefur þegar tilkynnt að hann hyggist leggja fram vantraust á ríkisstjórnina. Lecornu er fimmti forsætisráðherrann sem Macron skipar í embætti á tveimur árum en hann á það verkefni fyrir höndum að koma fjárlögum í gegn. Síðasta ríkisstjórn féll vegna andstöðu við gríðarlega óvinsælar en nauðsynlegar niðurskurðaraðgerðir í ríkisfjármálunum. Nýr forsætisráðherra mun á morgun útlista stefnu sína á þinginu en Lecornu hefur talað um að marka nýja stefnu. Andstæðingar hans virðast þó hafa litla trú á að áherslur muni taka miklum breytingum og ljóst að það er harður róður framundan fyrir nýja ríkisstjórn. Bruno Le Maire, fyrrverandi fjármálaráðherra, verður varnarmálaráðherra en utanríkisráðherrann Jean-Noël Barrot, innanríkisráðherrann Bruno Retailleau og dómsmálaráðherrann Gérald Darmanin halda emvættum sínum. Frakkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Útnefningar Sebastien Lecornu, sem Macron skipaði forsætisráðherra fyrir um það bil mánuði síðan, eru sagðar hafa átt að höfða til vinstri flokkanna en flokkurinn Óbeygt Frakkland (LFI) hefur þegar tilkynnt að hann hyggist leggja fram vantraust á ríkisstjórnina. Lecornu er fimmti forsætisráðherrann sem Macron skipar í embætti á tveimur árum en hann á það verkefni fyrir höndum að koma fjárlögum í gegn. Síðasta ríkisstjórn féll vegna andstöðu við gríðarlega óvinsælar en nauðsynlegar niðurskurðaraðgerðir í ríkisfjármálunum. Nýr forsætisráðherra mun á morgun útlista stefnu sína á þinginu en Lecornu hefur talað um að marka nýja stefnu. Andstæðingar hans virðast þó hafa litla trú á að áherslur muni taka miklum breytingum og ljóst að það er harður róður framundan fyrir nýja ríkisstjórn. Bruno Le Maire, fyrrverandi fjármálaráðherra, verður varnarmálaráðherra en utanríkisráðherrann Jean-Noël Barrot, innanríkisráðherrann Bruno Retailleau og dómsmálaráðherrann Gérald Darmanin halda emvættum sínum.
Frakkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira