Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. október 2025 18:20 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Það er enginn bragur af verðhækkunum hjá Icelandair í kjölfar gjaldþrots Play að sögn formanns Neytendasamtakanna. Þrátt fyrir mikið framboð af flugferðum til og frá Íslandi hafa ferðaskrifstofur lent í vandræðum með endurskipulagningu ferða. Rætt verður við formann samtakanna í kvöldfréttum Sýnar og farið yfir framboð flugferða til og frá landinu. Undirbúningur að fyrsta áfanga friðaráætlunarinnar sem Trump og Netanjahú kynntu fyrr í vikunni er hafinn og búist við að samningarviðræður milli Ísrael og Hamas hefjist að nýju í Egyptalandi á næstu dögum. Aðstandendur ísraelskra gísla hafa takmarkaða trú á ríkisstjórn Ísraels til að tryggja að lausn gíslanna, sem eftir eru í haldi Hamas, verði að veruleika. Fjölskylda sem stóð í miðjum flutningum í glænýtt hverfi varð fyrir afar undarlegu innbroti á dögunum, ásamt nágrönnum sínum. Þjófunum leist best á hluti í eigu barnanna, eins og Pókemon spil og barnaföt, en fartölvur voru látnar í friði. Í fréttatímanum hittum við einnig fyrir prest sem er hlakkar hrikalega mikið til útkomu hrútaskrárinnar og verðum í beinni frá Borgarleikhúsinu þar sem nýtt og forvitnilegt verk verður frumsýnt í kvöld. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 4. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira
Rætt verður við formann samtakanna í kvöldfréttum Sýnar og farið yfir framboð flugferða til og frá landinu. Undirbúningur að fyrsta áfanga friðaráætlunarinnar sem Trump og Netanjahú kynntu fyrr í vikunni er hafinn og búist við að samningarviðræður milli Ísrael og Hamas hefjist að nýju í Egyptalandi á næstu dögum. Aðstandendur ísraelskra gísla hafa takmarkaða trú á ríkisstjórn Ísraels til að tryggja að lausn gíslanna, sem eftir eru í haldi Hamas, verði að veruleika. Fjölskylda sem stóð í miðjum flutningum í glænýtt hverfi varð fyrir afar undarlegu innbroti á dögunum, ásamt nágrönnum sínum. Þjófunum leist best á hluti í eigu barnanna, eins og Pókemon spil og barnaföt, en fartölvur voru látnar í friði. Í fréttatímanum hittum við einnig fyrir prest sem er hlakkar hrikalega mikið til útkomu hrútaskrárinnar og verðum í beinni frá Borgarleikhúsinu þar sem nýtt og forvitnilegt verk verður frumsýnt í kvöld. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 4. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira