Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. október 2025 07:01 Greta Thunberg var meðal þeirra sem voru handteknir. Utanríkisráðuneyti Ísrael Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. Frelsisflotanum er ætlað að koma hjálpargögnum til stríðshrjáðra á Gasa svæðinu en Ísraelsk stjórnvöld hafa svæðið í herkví og höfðu ítrekað sagt aðgerðarsinnunum að þeir fengju ekki að leggja að bryggju á Gasa. Í gærkvöldi var svo látið til skarar skríða og farið um borð í þá báta lengst voru komnir á leið sinni. Fjöldi fólks var handtekinn, þar á meðal aðgerðarsinninn Greta Thunberg, sem hefur verið einn ötullasti talsmaður Frelsisflotans. Talið er að um 500 aðgerðasinnar séu nú í haldi Ísreala en talsmenn flotans segja að tugir skipa séu enn á siglingu, nú þegar Gasa ströndin er í tæplega 50 sjómílna fjarlægð. Hamas-Sumud passengers on their yachts are making their way safely and peacefully to Israel, where their deportation procedures to Europe will begin. The passengers are safe and in good health. pic.twitter.com/pzzitP5jN8— Israel Foreign Ministry (@IsraelMFA) October 2, 2025 Fleiri skip eru síðan að bætast í leiðangurinn og tónlista- og baráttukonan Magga Stína er ásamt hundrað öðrum um borð í einu sem lagði af stað frá Ítalíu í fyrradag. Aðgerðir Ísraela hafa vakið hörð viðbrögð víða; mannréttindastjóri Evrópusambandsins hefur kallað eftir því að Ísraelar hætti herkvínni, ítölsk verkalýðsfélög hafa boðað til allsherjarverkfalls á morgun til að styðja málstaðinn og yfirvöld í Tyrklandi saka Ísraela um hryðjuverk. Forseti Kólombíu, Gustavo Pedro, hefur nú sagt upp fríverslunarsamningi landanna og rekið alla ísraelska diplómata úr landi en að minnsta kosti tveir Kólombíumenn eru á meðal hinna handteknu. Ísraelar hafa tvívegis áður komið í veg fyrir að slíkir hjálparbátar kæmust til Gasa, það var í júní og júlí. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Frelsisflotanum er ætlað að koma hjálpargögnum til stríðshrjáðra á Gasa svæðinu en Ísraelsk stjórnvöld hafa svæðið í herkví og höfðu ítrekað sagt aðgerðarsinnunum að þeir fengju ekki að leggja að bryggju á Gasa. Í gærkvöldi var svo látið til skarar skríða og farið um borð í þá báta lengst voru komnir á leið sinni. Fjöldi fólks var handtekinn, þar á meðal aðgerðarsinninn Greta Thunberg, sem hefur verið einn ötullasti talsmaður Frelsisflotans. Talið er að um 500 aðgerðasinnar séu nú í haldi Ísreala en talsmenn flotans segja að tugir skipa séu enn á siglingu, nú þegar Gasa ströndin er í tæplega 50 sjómílna fjarlægð. Hamas-Sumud passengers on their yachts are making their way safely and peacefully to Israel, where their deportation procedures to Europe will begin. The passengers are safe and in good health. pic.twitter.com/pzzitP5jN8— Israel Foreign Ministry (@IsraelMFA) October 2, 2025 Fleiri skip eru síðan að bætast í leiðangurinn og tónlista- og baráttukonan Magga Stína er ásamt hundrað öðrum um borð í einu sem lagði af stað frá Ítalíu í fyrradag. Aðgerðir Ísraela hafa vakið hörð viðbrögð víða; mannréttindastjóri Evrópusambandsins hefur kallað eftir því að Ísraelar hætti herkvínni, ítölsk verkalýðsfélög hafa boðað til allsherjarverkfalls á morgun til að styðja málstaðinn og yfirvöld í Tyrklandi saka Ísraela um hryðjuverk. Forseti Kólombíu, Gustavo Pedro, hefur nú sagt upp fríverslunarsamningi landanna og rekið alla ísraelska diplómata úr landi en að minnsta kosti tveir Kólombíumenn eru á meðal hinna handteknu. Ísraelar hafa tvívegis áður komið í veg fyrir að slíkir hjálparbátar kæmust til Gasa, það var í júní og júlí.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent