„Ertu að horfa Donald Trump?“ Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2025 10:02 Donald Trump fór yfir málin með Bryson DeChambeau á föstudaginn, þegar hann mætti á Ryder-bikarinn. Getty/Ben Jared Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. Bandaríkin hleyptu spennu í mótið í gær með góðri frammistöðu í tvímenningnum en forskot Evrópu var orðið of mikið, eftir fyrstu tvo dagana, og Evrópa vann að lokum 15-13 sigur. Þetta var fyrsti sigur Evrópuliðsins í Bandaríkjunum síðan árið 2012 en mótið fer alla jafna fram annað hvert ár, til skiptis í Evrópu og í Bandaríkjunum. Sigrinum var því vel fagnað. Rory McIlroy fékk til að mynda Evrópuliðið til að syngja saman: „Ertu að horfa Donald Trump“ eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Trump er gríðarlega mikill golfáhugamaður og lét sig ekki vanta á mótið. Great Ryder Cup win today for our friends @JustinRose99 and Mark Fulcher! An amazing achievement! Congratulations to the whole European Team on this fantastic WIN in New York. Fun to watch the celebrations! Enjoy. I love this video: "ARE YOU WATCHING DONALD TRUMP" #RyderCup pic.twitter.com/GqjLEkvEu4— Alisa Apps (@AlisaApps) September 29, 2025 Trump mætti á mótið á föstudaginn en það hafði ekki nægilega hvetjandi áhrif á bandaríska liðið sem fór illa út úr fjórbolta og fjórmenningi á föstudag og laugardag, og gaf Evrópu sjö vinninga forskot. Forsetinn mætti ekki á mótið í gær eða á laugardaginn en svaraði hins vegar Evrópubúunum á Truth Social: „Já, ég er að horfa. Til hamingju!“ Trump sýndi þannig Evrópuliðinu meiri virðingu en sumir af stuðningsmönnum bandaríska liðsins sem fóru langt yfir strikið um helgina, með ljótum köllum og truflunum þegar menn voru að undirbúa högg. Þá var bjórglasi kastað í eiginkonu McIlroy. En Evrópuliðið gat að lokum fagnað og gerði það eflaust langt fram eftir, og miðað við myndbönd á samfélagsmiðlum var stemningin afskaplega góð eftir allt sem á undan var gengið. EUROPE’S ON FIRE! 🔥 pic.twitter.com/WnobKoTh6h— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2025 Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Bandaríkin hleyptu spennu í mótið í gær með góðri frammistöðu í tvímenningnum en forskot Evrópu var orðið of mikið, eftir fyrstu tvo dagana, og Evrópa vann að lokum 15-13 sigur. Þetta var fyrsti sigur Evrópuliðsins í Bandaríkjunum síðan árið 2012 en mótið fer alla jafna fram annað hvert ár, til skiptis í Evrópu og í Bandaríkjunum. Sigrinum var því vel fagnað. Rory McIlroy fékk til að mynda Evrópuliðið til að syngja saman: „Ertu að horfa Donald Trump“ eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Trump er gríðarlega mikill golfáhugamaður og lét sig ekki vanta á mótið. Great Ryder Cup win today for our friends @JustinRose99 and Mark Fulcher! An amazing achievement! Congratulations to the whole European Team on this fantastic WIN in New York. Fun to watch the celebrations! Enjoy. I love this video: "ARE YOU WATCHING DONALD TRUMP" #RyderCup pic.twitter.com/GqjLEkvEu4— Alisa Apps (@AlisaApps) September 29, 2025 Trump mætti á mótið á föstudaginn en það hafði ekki nægilega hvetjandi áhrif á bandaríska liðið sem fór illa út úr fjórbolta og fjórmenningi á föstudag og laugardag, og gaf Evrópu sjö vinninga forskot. Forsetinn mætti ekki á mótið í gær eða á laugardaginn en svaraði hins vegar Evrópubúunum á Truth Social: „Já, ég er að horfa. Til hamingju!“ Trump sýndi þannig Evrópuliðinu meiri virðingu en sumir af stuðningsmönnum bandaríska liðsins sem fóru langt yfir strikið um helgina, með ljótum köllum og truflunum þegar menn voru að undirbúa högg. Þá var bjórglasi kastað í eiginkonu McIlroy. En Evrópuliðið gat að lokum fagnað og gerði það eflaust langt fram eftir, og miðað við myndbönd á samfélagsmiðlum var stemningin afskaplega góð eftir allt sem á undan var gengið. EUROPE’S ON FIRE! 🔥 pic.twitter.com/WnobKoTh6h— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2025
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira