Busquets stígur niður af sviðinu Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2025 07:33 Sergio Busquets getur kvatt sviðið sáttur eftir magnaðan feril. Getty Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Busquets, sem er 37 ára gamall, greindi frá þessari ákvörðun sinni í myndbandi á Instagram en hann hefur í tæpa tvo áratugi spilað sem atvinnumaður, fyrir Barcelona, Inter Miami og spænska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Sergio Busquets (@5sergiob) Busquets ætlar að klára tímabilið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni. Deildarkeppninni lýkur um miðjan október en ljóst er að Miami fer í úrslitakeppnina og það verður svo að koma í ljós hve langt liðið nær þar. 🚨🇪🇸 BREAKING: Sergio Busquets has decided to retire from professional football.Legendary Spanish midfielder will say goodbye at the end of current MLS season in few weeks.Absolute legend and icon of the game. pic.twitter.com/ASrTP41h9v— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2025 „Ég finn að það er kominn tími til að kveðja feril minn sem atvinnumaður í fótbolta. Þetta eru orðin næstum tuttugu ár þar sem ég hef notið þessarar ótrúlegu sögu sem mig dreymdi alltaf um. Fótbolti hefur gefið mér einstakar lífsreynslur á dásamlegum stöðum, með bestu ferðafélögunum,“ sagði Busquets í myndbandinu. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Sergio Busquets has announced that he will 𝗥𝗘𝗧𝗜𝗥𝗘 from football at the end of the MLS season.Club trophies:🏆 9x La Liga Titles🏆 3x Champions League🏆 7x Copa Del Rey🏆 7x Supercopa de España🏆 3x Club World Cup🏆 3x UEFA Super Cup… pic.twitter.com/cj2YKJvMfB— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 26, 2025 Óhætt er að segja að ferill hans hafi verið sérstaklega glæsilegur en Busquets lék yfir 700 leiki með Barcelona og vann til að mynda Meistaradeild Evrópu þrisvar, Spánarmeistaratitilinn níu sinnum og spænska bikarmeistaratitilinn sjö sinnum, sem og HM félagsliða í þrígang. Þá varð hann heimsmeistari með Spáni árið 2010 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Busquets, sem er 37 ára gamall, greindi frá þessari ákvörðun sinni í myndbandi á Instagram en hann hefur í tæpa tvo áratugi spilað sem atvinnumaður, fyrir Barcelona, Inter Miami og spænska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Sergio Busquets (@5sergiob) Busquets ætlar að klára tímabilið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni. Deildarkeppninni lýkur um miðjan október en ljóst er að Miami fer í úrslitakeppnina og það verður svo að koma í ljós hve langt liðið nær þar. 🚨🇪🇸 BREAKING: Sergio Busquets has decided to retire from professional football.Legendary Spanish midfielder will say goodbye at the end of current MLS season in few weeks.Absolute legend and icon of the game. pic.twitter.com/ASrTP41h9v— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2025 „Ég finn að það er kominn tími til að kveðja feril minn sem atvinnumaður í fótbolta. Þetta eru orðin næstum tuttugu ár þar sem ég hef notið þessarar ótrúlegu sögu sem mig dreymdi alltaf um. Fótbolti hefur gefið mér einstakar lífsreynslur á dásamlegum stöðum, með bestu ferðafélögunum,“ sagði Busquets í myndbandinu. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Sergio Busquets has announced that he will 𝗥𝗘𝗧𝗜𝗥𝗘 from football at the end of the MLS season.Club trophies:🏆 9x La Liga Titles🏆 3x Champions League🏆 7x Copa Del Rey🏆 7x Supercopa de España🏆 3x Club World Cup🏆 3x UEFA Super Cup… pic.twitter.com/cj2YKJvMfB— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 26, 2025 Óhætt er að segja að ferill hans hafi verið sérstaklega glæsilegur en Busquets lék yfir 700 leiki með Barcelona og vann til að mynda Meistaradeild Evrópu þrisvar, Spánarmeistaratitilinn níu sinnum og spænska bikarmeistaratitilinn sjö sinnum, sem og HM félagsliða í þrígang. Þá varð hann heimsmeistari með Spáni árið 2010 og Evrópumeistari tveimur árum síðar.
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira