„Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. september 2025 22:40 Einar Jónsson þarf að bæta grunntæknina í fótboltanum, það er á hreinu. Vísir/Anton Brink Einar Jónsson var borubrattur þrátt fyrir að lið hans, Fram, hefði lotið í lægra haldi fyrir Haukum í hörkuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í kvöld. „Frammistaðan var bara fín þegar á heildina er litið og allt annað að sjá liðið en í leiknum gegn Selfossi til dæmis. Munurinn á liðunum í kvöld var bara markvarslan svo einfalt var það nú. Aron Rafn varði vel á meðan mínir markmenn hittu ekki á góðan leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sáttur en svekktur. Arnór Máni Daðason og Breki Hrafn Árnason hafa ekki fundið sig í upphafi þessa tímabils en þeir áttu stóran þátt í því að Fram varð Íslands- og bikarmeistari síðasta vor. Einar segir að svipað hafi verið uppi á tengingnum á sama tíma í fyrra. „Arnór Máni og Breki Hrafn voru líka lengi í gang síðasta vetur og áttu kaflaskipta leiki fyrir jól á síðasta ári og svo óx þeim ásmegin eftir áramót. Ég kann svo sem engar skýtingar á því hvers vegna þetta hefur verið svona en vissulega væri ég til í meiri markvörslu í komandi leikjum,“ sagði Einar þar að auki. „Við vorum að spila á fáum leikmönnum í leik þar sem var hart barist og tempótið var þokkalega hátt. Auðvitað söknum við Marels og það mun taka einhvern tíma að finna réttu blönduna. Það þurfa fleiri en einn að fylla skarðið sem Marel skilur eftir, það er ljóst,“ sagði hann. „Við getum klárlega byggt á því hvernig við spiluðum þennan leik. Hér sýndu menn sitt rétta andlit. Það sem er kannski neikvæðst við leikinn er hvað fílabeinsturninn bauð upp á, en það er svo sem hætt að koma mér á óvart hvað kemur þaðan,“ sagði Einar sem var óánægður með að hafa fengið tvær mínútur fyrir að sparka í boltann eftir að hann fór af velli. Einar viðurkenndi þó að spyrnan hafi verið slök og þar hafi tilfinnanlega skot að hann væri með stífan ökkla. Olís-deild karla Fram Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
„Frammistaðan var bara fín þegar á heildina er litið og allt annað að sjá liðið en í leiknum gegn Selfossi til dæmis. Munurinn á liðunum í kvöld var bara markvarslan svo einfalt var það nú. Aron Rafn varði vel á meðan mínir markmenn hittu ekki á góðan leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sáttur en svekktur. Arnór Máni Daðason og Breki Hrafn Árnason hafa ekki fundið sig í upphafi þessa tímabils en þeir áttu stóran þátt í því að Fram varð Íslands- og bikarmeistari síðasta vor. Einar segir að svipað hafi verið uppi á tengingnum á sama tíma í fyrra. „Arnór Máni og Breki Hrafn voru líka lengi í gang síðasta vetur og áttu kaflaskipta leiki fyrir jól á síðasta ári og svo óx þeim ásmegin eftir áramót. Ég kann svo sem engar skýtingar á því hvers vegna þetta hefur verið svona en vissulega væri ég til í meiri markvörslu í komandi leikjum,“ sagði Einar þar að auki. „Við vorum að spila á fáum leikmönnum í leik þar sem var hart barist og tempótið var þokkalega hátt. Auðvitað söknum við Marels og það mun taka einhvern tíma að finna réttu blönduna. Það þurfa fleiri en einn að fylla skarðið sem Marel skilur eftir, það er ljóst,“ sagði hann. „Við getum klárlega byggt á því hvernig við spiluðum þennan leik. Hér sýndu menn sitt rétta andlit. Það sem er kannski neikvæðst við leikinn er hvað fílabeinsturninn bauð upp á, en það er svo sem hætt að koma mér á óvart hvað kemur þaðan,“ sagði Einar sem var óánægður með að hafa fengið tvær mínútur fyrir að sparka í boltann eftir að hann fór af velli. Einar viðurkenndi þó að spyrnan hafi verið slök og þar hafi tilfinnanlega skot að hann væri með stífan ökkla.
Olís-deild karla Fram Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn