Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. september 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Fleiri flugvöllum í Danmörku var lokað í gærkvöldi og í nótt vegna drónaumferðar. Dönsk stjórnvöld segja ástandið grafalvarlegt og lýsa atvikunum sem skipulagðri fjölþáttaárás. Í kvöldfréttum verðum við í beinni frá Kaupmannahöfn þar sem ráðamenn funda nú um málið. Kallað er eftir breytingum á lögum um fjárhættuspil. Við ræðum við þingmann sem óttast að sífellt fleiri muni glíma við spilafíkn í óbreyttu ástandi og segir unga karlmenn í mestri hættu. Fyrsta haustlægðin nálgast landið og búist er við hvassviðri og mikilli úrkomu. Við verðum í beinni með veðurfræðingi sem ráðleggur fólki að ganga frá trampólínum. Þá heyrum við í kynjafræðingi sem hefur miklar áhyggjur af svokölluðu hundaflauti valdamanna og bakslagi í mannréttindabaráttu. Við kíkjum einnig á nýtt húsnæði Blóðbankans í Kringlunni og verðum í beinni útsendingu frá opnunarhófi RIFF kvikmyndahátíðar. Í Sportpakkanum hitum við upp fyrir Ryderbikarinn í golfi sem hefst á morgun og í Íslandi í dag fer Vala Matt í ræktina með leikaranum Björgvin Franz sem stígur handleggsbrotinn á stokk í Borgarleikhúsinu þessa daga. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 25. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Kallað er eftir breytingum á lögum um fjárhættuspil. Við ræðum við þingmann sem óttast að sífellt fleiri muni glíma við spilafíkn í óbreyttu ástandi og segir unga karlmenn í mestri hættu. Fyrsta haustlægðin nálgast landið og búist er við hvassviðri og mikilli úrkomu. Við verðum í beinni með veðurfræðingi sem ráðleggur fólki að ganga frá trampólínum. Þá heyrum við í kynjafræðingi sem hefur miklar áhyggjur af svokölluðu hundaflauti valdamanna og bakslagi í mannréttindabaráttu. Við kíkjum einnig á nýtt húsnæði Blóðbankans í Kringlunni og verðum í beinni útsendingu frá opnunarhófi RIFF kvikmyndahátíðar. Í Sportpakkanum hitum við upp fyrir Ryderbikarinn í golfi sem hefst á morgun og í Íslandi í dag fer Vala Matt í ræktina með leikaranum Björgvin Franz sem stígur handleggsbrotinn á stokk í Borgarleikhúsinu þessa daga. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 25. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira