Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2025 13:39 Freyr Alexandersson er mættur með Brann í sjálfa Evrópudeildina. Mynd: Brann SK Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Leikur Lille og Brann í Evrópudeildinni hefst klukkan 16:45 í dag og er í beinni útsendingu á Sýn Sport. Freyr ætti að kannast vel við sig í Lille, samkvæmt grein norska ríkismiðilsins NRK, því þegar hann stýrði Kortrijk í Belgíu þá voru börnin hans í skóla í Lille. Aðeins um hálftíma akstur er á milli borganna. Í grein NRK er rifjað upp að Freyr var í teymi íslenska landsliðsins í Frakklandi á sínum tíma, þegar Ísland vakti heimsathygli með frammistöðu sinni á EM 2016. Hann þekki því vel að vera í þeim sporum að glíma við mun sigurstranglegra lið í Frakklandi, eins og þegar Ísland mætti heimamönnum í 8-liða úrslitunum: „Það var ekki ein einasta manneskja í rútunni sem trúði því ekki að við værum að fara að vinna leikinn,“ sagði Freyr. Þurfa hugrekki til að vinna kraftaverk „Við erum bara svona. Við erum alveg klikkaðir. Það skiptir ekki máli hvort við séum taldir eiga litla möguleika, ég hef alltaf trú á að liðið mitt finni leið til að vinna,“ sagði Freyr. Hann segist búinn að innstimpla sömu „íslensku geðveiki“ í leikmenn Brann: „Ef við verðum stjarfir hérna þá töpum við stórt. Það er það hættulegasta. En ef við erum hugrakkir og trúum á okkur sjálfa þá getum við búið til kraftaverk,“ sagði Freyr. Sérfræðingur ánægður með Frey Carl Erik Torp, sérfræðingur NRK, fagnar þessu hugarfari Freys. „Þetta er hugarfar sem ég hef saknað úr norskum fótbolta. Að hugsa þannig að maður eigi alltaf séns, alveg sama hve mikið minna sigurstranglegir við erum taldir. Brann verður alltaf talið mun minni máttar í leikjunum í Evrópudeildinni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Torp. Evrópudeild UEFA Norski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Sjá meira
Leikur Lille og Brann í Evrópudeildinni hefst klukkan 16:45 í dag og er í beinni útsendingu á Sýn Sport. Freyr ætti að kannast vel við sig í Lille, samkvæmt grein norska ríkismiðilsins NRK, því þegar hann stýrði Kortrijk í Belgíu þá voru börnin hans í skóla í Lille. Aðeins um hálftíma akstur er á milli borganna. Í grein NRK er rifjað upp að Freyr var í teymi íslenska landsliðsins í Frakklandi á sínum tíma, þegar Ísland vakti heimsathygli með frammistöðu sinni á EM 2016. Hann þekki því vel að vera í þeim sporum að glíma við mun sigurstranglegra lið í Frakklandi, eins og þegar Ísland mætti heimamönnum í 8-liða úrslitunum: „Það var ekki ein einasta manneskja í rútunni sem trúði því ekki að við værum að fara að vinna leikinn,“ sagði Freyr. Þurfa hugrekki til að vinna kraftaverk „Við erum bara svona. Við erum alveg klikkaðir. Það skiptir ekki máli hvort við séum taldir eiga litla möguleika, ég hef alltaf trú á að liðið mitt finni leið til að vinna,“ sagði Freyr. Hann segist búinn að innstimpla sömu „íslensku geðveiki“ í leikmenn Brann: „Ef við verðum stjarfir hérna þá töpum við stórt. Það er það hættulegasta. En ef við erum hugrakkir og trúum á okkur sjálfa þá getum við búið til kraftaverk,“ sagði Freyr. Sérfræðingur ánægður með Frey Carl Erik Torp, sérfræðingur NRK, fagnar þessu hugarfari Freys. „Þetta er hugarfar sem ég hef saknað úr norskum fótbolta. Að hugsa þannig að maður eigi alltaf séns, alveg sama hve mikið minna sigurstranglegir við erum taldir. Brann verður alltaf talið mun minni máttar í leikjunum í Evrópudeildinni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Torp.
Evrópudeild UEFA Norski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Sjá meira