Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 25. september 2025 13:05 Norðurál rekur álverið á Grundartanga. Vísir/vilhelm 25 starfsmönnum verður sagt upp hjá Norðuráli í dag. Ástæðan er sögð vera aukinn framleiðslukostnaður. „Það er mjög erfitt að þurfa að fara í slíkar aðgerðir og sárt að horfa á eftir góðu samstarfsfólki,“ segir Sólveig Kr. Bergmann, framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála hjá Norðuráli, í samtali við fréttastofu þegar hún staðfestir uppsagnirnar. „Við erum að bregðast við breyttum aðstæðum en framleiðslukostnaður hefur aukist verulega.“ Allir 25 starfsmennirnir starfa á sviði framleiðslu. Alls starfa 675 manns hjá Norðuráli og áttatíu prósent þeirra á sviði framleiðslu. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, greindi frá tíðindunum á Facebook-síðu sinni í morgun. „Það er þyngra en tárum taki að þurfa enn og aftur að horfa upp á töpuð störf hér á Akranesi, því mér er verulega til efs að nokkurt svietarfélag hafi þurft að þola jafnmiklar hremmingar og við Akranesingar á undanförnum árum,“ skrifar Vilhjálmur. „Í morgun, rúmlega hálf átta, fékk ég símtal frá framkvæmdastjóra Norðuráls þar sem mér voru tilkynnt þau ömurlegu tíðindi að fyrirtækið hyggist segja upp 25 starfsmönnum í dag. Ástæðan er sögð aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla.“ Áliðnaður Vinnumarkaður Akranes Hvalfjarðarsveit Stóriðja Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Það er mjög erfitt að þurfa að fara í slíkar aðgerðir og sárt að horfa á eftir góðu samstarfsfólki,“ segir Sólveig Kr. Bergmann, framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála hjá Norðuráli, í samtali við fréttastofu þegar hún staðfestir uppsagnirnar. „Við erum að bregðast við breyttum aðstæðum en framleiðslukostnaður hefur aukist verulega.“ Allir 25 starfsmennirnir starfa á sviði framleiðslu. Alls starfa 675 manns hjá Norðuráli og áttatíu prósent þeirra á sviði framleiðslu. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, greindi frá tíðindunum á Facebook-síðu sinni í morgun. „Það er þyngra en tárum taki að þurfa enn og aftur að horfa upp á töpuð störf hér á Akranesi, því mér er verulega til efs að nokkurt svietarfélag hafi þurft að þola jafnmiklar hremmingar og við Akranesingar á undanförnum árum,“ skrifar Vilhjálmur. „Í morgun, rúmlega hálf átta, fékk ég símtal frá framkvæmdastjóra Norðuráls þar sem mér voru tilkynnt þau ömurlegu tíðindi að fyrirtækið hyggist segja upp 25 starfsmönnum í dag. Ástæðan er sögð aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla.“
Áliðnaður Vinnumarkaður Akranes Hvalfjarðarsveit Stóriðja Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira