Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. september 2025 18:15 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Sviðsstjóra hjá lögreglunni segist skilja vel að það komi illa við fólk að maður sem grunaður er um að hafa gengið inn á heimili og brotið á barni skuli ganga laus. Maðurinn var í haldi lögreglu í þrjá daga, en eftir það taldi lögregla sig ekki geta haldið manninum lengur. Þá verður rætt við fyrrverandi stjórnarmann í félagi sem leitaði að olíu á Drekasvæðinu á síðasta áratug, en hann segir skýringar umhverfisráðherra á því að leit hafi verið hætt á sínum tíma ekki standast skoðun. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum hafa brugðist harkalega við því að þáttur Jimmy Kimmel hafi verið tekinn úr loftinu, og segja um ristkoðunartilburði að ræða. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ýjað að því að sjónvarpsstöðvar sem ekki eru hliðhollar honum missi starfsleyfi sitt. Nokkurrar óánægju gætir meðal Grafarvogsbúa með framkvæmdir við Stórhöfða, þar sem á að lengja og stækka umferðareyju. Einn íbúi segir framkvæmdirnar munu stórauka slysahættu. Þá kynnum við okkur nýja róbóta sem teknir hafa verið í notkun við að flokka rusl, ræðum við formann félags heyrnarlausra vegna glæpahópa sem þykjast vera á vegum félagsins og kynnum okkur áhugaverðar bækur sem gefnar voru út í dag, en þær eru prentaðar á útgáfuhófinu sjálfu. Klippa: Kvöldfréttir 19. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Þá verður rætt við fyrrverandi stjórnarmann í félagi sem leitaði að olíu á Drekasvæðinu á síðasta áratug, en hann segir skýringar umhverfisráðherra á því að leit hafi verið hætt á sínum tíma ekki standast skoðun. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum hafa brugðist harkalega við því að þáttur Jimmy Kimmel hafi verið tekinn úr loftinu, og segja um ristkoðunartilburði að ræða. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ýjað að því að sjónvarpsstöðvar sem ekki eru hliðhollar honum missi starfsleyfi sitt. Nokkurrar óánægju gætir meðal Grafarvogsbúa með framkvæmdir við Stórhöfða, þar sem á að lengja og stækka umferðareyju. Einn íbúi segir framkvæmdirnar munu stórauka slysahættu. Þá kynnum við okkur nýja róbóta sem teknir hafa verið í notkun við að flokka rusl, ræðum við formann félags heyrnarlausra vegna glæpahópa sem þykjast vera á vegum félagsins og kynnum okkur áhugaverðar bækur sem gefnar voru út í dag, en þær eru prentaðar á útgáfuhófinu sjálfu. Klippa: Kvöldfréttir 19. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira