Langfljótastur í fimmtíu mörkin Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 21:19 Erling Haaland skoraði sitt fimmtugasta mark í Meistaradeildinni gegn Napoli í kvöld. Molly Darlington/Copa/Getty Images Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Haaland skoraði fyrra mark Manchester City í 2-0 sigri gegn Napoli, með skalla eftir skemmtilega sendingu frá Phil Foden. Með fleiri mörk en leiki spilaða í Meistaradeildinni er ekki furða að Haaland sé sá fljótasti en aðrir hafa þurft töluvert fleiri leiki. Ruud van Nistelrooy átti metið áður en hann skoraði 50. markið í 62. leiknum í Meistaradeildinni, sem leikmaður Real Madrid eftir að hafa áður verið hjá Manchester United. Líkt og van Nistelrooy hefur Haaland ekki aðeins skorað fyrir eitt félag, hann setti boltann 15 sinnum í netið fyrir Borussia Dortmund og 8 sinnum fyrir RB Salzburg. Lionel Messi tók sér aðeins lengri tíma en van Nistelrooy að ná 50 mörkum og gerði það í 66 leikjum fyrir Barcelona. Næstu menn á listanum tóku sér síðan töluvert lengri tíma, Robert Lewandowski sett sitt í 77. leiknum og Kylian Mbappé tók sér 79 leiki. Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi, með 140 mörk í heildina. Hann skoraði ekki 50. markið fyrr en eftir 96 leiki og hinn 25 ára gamli Haaland er á góðri leið með að ná honum ef svona heldur áfram. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Haaland skoraði fyrra mark Manchester City í 2-0 sigri gegn Napoli, með skalla eftir skemmtilega sendingu frá Phil Foden. Með fleiri mörk en leiki spilaða í Meistaradeildinni er ekki furða að Haaland sé sá fljótasti en aðrir hafa þurft töluvert fleiri leiki. Ruud van Nistelrooy átti metið áður en hann skoraði 50. markið í 62. leiknum í Meistaradeildinni, sem leikmaður Real Madrid eftir að hafa áður verið hjá Manchester United. Líkt og van Nistelrooy hefur Haaland ekki aðeins skorað fyrir eitt félag, hann setti boltann 15 sinnum í netið fyrir Borussia Dortmund og 8 sinnum fyrir RB Salzburg. Lionel Messi tók sér aðeins lengri tíma en van Nistelrooy að ná 50 mörkum og gerði það í 66 leikjum fyrir Barcelona. Næstu menn á listanum tóku sér síðan töluvert lengri tíma, Robert Lewandowski sett sitt í 77. leiknum og Kylian Mbappé tók sér 79 leiki. Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi, með 140 mörk í heildina. Hann skoraði ekki 50. markið fyrr en eftir 96 leiki og hinn 25 ára gamli Haaland er á góðri leið með að ná honum ef svona heldur áfram.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira