Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2025 06:46 Hrein ný íbúðalán til heimila námu alls 25,2 milljörðum króna í júlí og hafa ekki verið hærri frá því í júlí 2021. Vísir/Vilhelm Um það bil 5.000 íbúðir voru á sölu í upphafi septembermánaðar en um er að ræða tvöföldun frá upphafi árs 2023. Þar af voru nýjar íbúðir um 2.000 en um helmingur þeirra hafði verið óseldur í meira en 200 daga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir einnig að á fasteignamarkaði hafi meira verið keypt af notuðum íbúðum í júlí heldur en á fyrri árum, á meðan nýjar íbúðir seldust verr. „Fasteignaverð hefur lækkað að raunvirði á síðustu tólf mánuðum, en mikið framboð íbúða á sölu heldur aftur af verðhækkunum,“ segir í samantekt HMS um skýrsluna. Þinglýstir kaupsamningar voru 1.047 í júlímánuði, álíka margir og í júní og maí. Veltan á fasteignamarkaði nam um 81 milljarði og meðalvelta á kaupsamning var um 80 milljónir króna. HMS fjallar einnig um árlega könnun um ástand brunavarna, þar sem í ljós kom að reykskynjarar eru til staðar á 96,5 prósent heimila, en þar af hafa um 60 prósent heimila fjóra eða fleiri. Þá eru slökkvitæki til staðar á um 80 prósent heimila og eldvarnateppi á 67,7 prósent heimila. Þá voru leigjendur spurðir um brunavarnir í fyrsta sinn en sú könnun leiddi í ljós að reykskynjarar voru til staðar á um 92 prósent heimila og slökkvitæki á um 80 prósent heimila. Flóttaleiðum var hins vegar ábótavant en innan við helmingur leigjenda reyndist búa í húsnæði þar sem neyðarútgangar voru „auðrataðir og greiðfærir“. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir einnig að á fasteignamarkaði hafi meira verið keypt af notuðum íbúðum í júlí heldur en á fyrri árum, á meðan nýjar íbúðir seldust verr. „Fasteignaverð hefur lækkað að raunvirði á síðustu tólf mánuðum, en mikið framboð íbúða á sölu heldur aftur af verðhækkunum,“ segir í samantekt HMS um skýrsluna. Þinglýstir kaupsamningar voru 1.047 í júlímánuði, álíka margir og í júní og maí. Veltan á fasteignamarkaði nam um 81 milljarði og meðalvelta á kaupsamning var um 80 milljónir króna. HMS fjallar einnig um árlega könnun um ástand brunavarna, þar sem í ljós kom að reykskynjarar eru til staðar á 96,5 prósent heimila, en þar af hafa um 60 prósent heimila fjóra eða fleiri. Þá eru slökkvitæki til staðar á um 80 prósent heimila og eldvarnateppi á 67,7 prósent heimila. Þá voru leigjendur spurðir um brunavarnir í fyrsta sinn en sú könnun leiddi í ljós að reykskynjarar voru til staðar á um 92 prósent heimila og slökkvitæki á um 80 prósent heimila. Flóttaleiðum var hins vegar ábótavant en innan við helmingur leigjenda reyndist búa í húsnæði þar sem neyðarútgangar voru „auðrataðir og greiðfærir“.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Leigumarkaður Neytendur Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira