„Vissi ekki að við gætum þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 19:55 USG vann óvæntan sigur í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
USG varð belgískur meistari í vor, í fyrsta sinn í níutíu ár og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Fyrsti leikurinn var síðan draumi líkastur því USG komst þremur mörkum yfir og fór að lokum með 1-3 sigur. „Þetta var ótrúlegt. Ég er ennþá að jafna mig, maður bjóst ekki við því að taka þriggja marka forystu á útivelli gegn jafn góðu liði og PSV. Ég vissi ekki við gætum þetta“ sagði miðvörðurinn Christian Burgess eftir leik. Hann var, líkt og flestallir aðrir leikmenn USG, að spila sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni. „Þetta er nýtt fyrir okkur öllum en við munum njóta sigursins. Kannski hella okkur aðeins í glas í kvöld en frá og með morgundeginum er fullur fókus á næsta leik.“ 🇧🇪📈 What a fairytale for Union Saint Gilloise 🤩2015: Promoted to second tier2021: Promoted to top tier for first time in 48 years2024: First Belgian cup title in 110 years2025: First Belgian league title in 90 yearsTONIGHT: WIN ON CHAMPIONS LEAGUE DEBUT pic.twitter.com/hrXGLJjtTD— The Sweeper (@SweeperPod) September 16, 2025 Christian spilaði í miðri vörninni en stóð sig líka vel sóknarlega því fyrsta markið kom upp úr vítaspyrnu sem hann fiskaði. Promise David steig á punktinn og skoraði fyrsta mark USG í Meistaradeildinni. „Ég get montað mig af þessu marki að eilífu. Þetta er frábær tilfinning, en þetta var vissulega bara víti. Allt liðið kom að þessu marki og ég tileinka liðsfélögum mínum fyrsta markið í Meistaradeildinni“ sagði David. From Estonia, to historic Belgian league champion with Union Saint-Gillioise, to CanMNT debut goal, to historic first UCL goal…All that in just over a year.That’s Promise David for you all 🇨🇦👏 pic.twitter.com/QDRj4V5Yzz— dedo ⚽️ (@dlicps) September 16, 2025 Anouar Ait El Hadj skoraði annað mark USG eftir að hafa sprett hálfan völlinn. Kevin Mac Allister setti síðan þriðja markið með hnénu eftir hornspyrnu. Ruben van Bommel minnkaði muninn fyrir PSV í uppbótartíma en hann hafði fyrr í leiknum átt skot í slána.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Belgíski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16. september 2025 18:45