Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 17:46 Hansi Flick er ekki ánægður með meðhöndlun spænska landsliðsins á Lamine Yamal. Marco Mantovani/Getty Images Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira