„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 13:45 Ruben Amorim er undir mikilli pressu. epa/ADAM VAUGHAN Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, í gær og er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Síðan Amorim tók við United hefur liðið einungis unnið átta af 31 deildarleik. Þrátt fyrir það hefur Portúgalinn ekki breytt um leikkerfi. Hann hefur spilað 3-4-3 í öllum leikjum síðan hann tók við United. Adda telur að Amorim haldi sig við kerfið. „Ég held ekki. Mér finnst hann vera búinn að segja það sjálfur. Hann er ekki að fara að gefast upp á því,“ sagði Adda. „Það er eitt að tala um einhver leikkerfi en að horfa á Manchester United, þá spila þeir alltaf nákvæmlega eins. Það er engin sveigjanleiki. Ef þú ert að spila þetta kerfi þarftu að vera með leikmennina í það og United er svo sannarlega ekki með leikmennina í það.“ Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Amorim Stefán Árni Pálsson spurði Sigurbjörn af hverju Amorim væri enn við stjórnvölinn hjá United, í ljós slæms gengis síðan hann tók við. „Það er góð spurning en þeir þráast við. Hann kemur inn á miðju tímabili í fyrra og byrjar með þetta. Eins og Adda segir er hann ekki að fara að breyta. Hann hefur ekki unnið tvo leiki í röð og flestir sigurleikjanna eru gegn liðum í fallsætum. Eitthvað hefur hann á forystu United,“ sagði Sigurbjörn. „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél. Hann kann ekki á beinskiptan og þetta er orðið vesen. Þeir eru ekki með nógu góða leikmenn til að keppa við þá allra bestu,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30 Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, í gær og er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Síðan Amorim tók við United hefur liðið einungis unnið átta af 31 deildarleik. Þrátt fyrir það hefur Portúgalinn ekki breytt um leikkerfi. Hann hefur spilað 3-4-3 í öllum leikjum síðan hann tók við United. Adda telur að Amorim haldi sig við kerfið. „Ég held ekki. Mér finnst hann vera búinn að segja það sjálfur. Hann er ekki að fara að gefast upp á því,“ sagði Adda. „Það er eitt að tala um einhver leikkerfi en að horfa á Manchester United, þá spila þeir alltaf nákvæmlega eins. Það er engin sveigjanleiki. Ef þú ert að spila þetta kerfi þarftu að vera með leikmennina í það og United er svo sannarlega ekki með leikmennina í það.“ Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Amorim Stefán Árni Pálsson spurði Sigurbjörn af hverju Amorim væri enn við stjórnvölinn hjá United, í ljós slæms gengis síðan hann tók við. „Það er góð spurning en þeir þráast við. Hann kemur inn á miðju tímabili í fyrra og byrjar með þetta. Eins og Adda segir er hann ekki að fara að breyta. Hann hefur ekki unnið tvo leiki í röð og flestir sigurleikjanna eru gegn liðum í fallsætum. Eitthvað hefur hann á forystu United,“ sagði Sigurbjörn. „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél. Hann kann ekki á beinskiptan og þetta er orðið vesen. Þeir eru ekki með nógu góða leikmenn til að keppa við þá allra bestu,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30 Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40