Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 08:33 Hér sjást stuðningsmenn Independiente beita bareflum á stuðningsmann Universidad. Sebastián Ñanco/Getty Images Argentínska félagið Independiente hefur verið dæmt úr keppni í Suður-Ameríku bikarnum eftir að áflog brutust út í stúkunni í leik gegn Universidad. Independiente segir ákvörðunina tekna í pólitískum tilgangi, til að þjóna hagsmunum auðvaldsins hjá Universidad. Félagið og stuðningsmenn þess standi fyrir öllu sem suður-amerískur fótbolti eigi að standa fyrir. Independiente tók á móti Universidad de Chile í sextán liða úrslitum bikarsins en leiknum var hætt eftir að mikil slagsmál höfðu ítrekað brotist út. Rúmlega hundrað voru handteknir og um tuttugu slösuðust, þar af einn alvarlega. Kúk var kastað og heimagerðar handsprengjur flugu manna á milli í einum ofbeldisfyllsta slag sem sést hefur á fótboltaleik. Málinu var vísað til suður-ameríska knattspyrnusambandsins CONMEBOL sem sagði Independiente hafa brotið fjölmargar reglur sem lúta að öryggi áhorfenda. Niðurstaða sambandsins var að halda leikinn ekki aftur heldur senda Universidad áfram í næstu umferð en banna báðum liðum að bjóða áhorfendum á næstu sjö leiki, heima og úti. „Réttlætinu er framfylgt“ sagði forseti Universidad, en mótmælti áhorfendabanninu. Independiente var þar með dæmt úr keppni en tók því ekki þegjandi og gagnrýndi ákvörðunina „með harðasta hætti.“ Compartimos con nuestras socias, socios e hinchas la nota que el Club Atlético Independiente le presentó hoy al Presidente de la CONMEBOL, Alejandro Domínguez. pic.twitter.com/CG4WMGM6mZ— C. A. Independiente (@Independiente) September 5, 2025 Argentínska félagið heldur því fram í yfirlýsingu sinni að ákvörðunin hafi verið pólitísk og gefur í skyn að CONMEBOL forgangsraði félögum í einkaeigu fram yfir félög sem eru í hefðbundinni eigu samfélagsins. Universidad sé eitt af þeim félögum sem forgangsraði gróða, en Independiente sé „allt sem suður-amerískt fótbolti á að standa fyrir.“ Þá óskaði Independiente þess einnig að allir minjagripir tengdir félaginu verði fjarlægðir af safni CONMEBOL, vegna þess að sambandið „hefur yfirgefið allt sem einkennir suður-amerískan fótbolta.“ Argentína Síle Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Independiente tók á móti Universidad de Chile í sextán liða úrslitum bikarsins en leiknum var hætt eftir að mikil slagsmál höfðu ítrekað brotist út. Rúmlega hundrað voru handteknir og um tuttugu slösuðust, þar af einn alvarlega. Kúk var kastað og heimagerðar handsprengjur flugu manna á milli í einum ofbeldisfyllsta slag sem sést hefur á fótboltaleik. Málinu var vísað til suður-ameríska knattspyrnusambandsins CONMEBOL sem sagði Independiente hafa brotið fjölmargar reglur sem lúta að öryggi áhorfenda. Niðurstaða sambandsins var að halda leikinn ekki aftur heldur senda Universidad áfram í næstu umferð en banna báðum liðum að bjóða áhorfendum á næstu sjö leiki, heima og úti. „Réttlætinu er framfylgt“ sagði forseti Universidad, en mótmælti áhorfendabanninu. Independiente var þar með dæmt úr keppni en tók því ekki þegjandi og gagnrýndi ákvörðunina „með harðasta hætti.“ Compartimos con nuestras socias, socios e hinchas la nota que el Club Atlético Independiente le presentó hoy al Presidente de la CONMEBOL, Alejandro Domínguez. pic.twitter.com/CG4WMGM6mZ— C. A. Independiente (@Independiente) September 5, 2025 Argentínska félagið heldur því fram í yfirlýsingu sinni að ákvörðunin hafi verið pólitísk og gefur í skyn að CONMEBOL forgangsraði félögum í einkaeigu fram yfir félög sem eru í hefðbundinni eigu samfélagsins. Universidad sé eitt af þeim félögum sem forgangsraði gróða, en Independiente sé „allt sem suður-amerískt fótbolti á að standa fyrir.“ Þá óskaði Independiente þess einnig að allir minjagripir tengdir félaginu verði fjarlægðir af safni CONMEBOL, vegna þess að sambandið „hefur yfirgefið allt sem einkennir suður-amerískan fótbolta.“
Argentína Síle Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira