Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 06:33 Maðurinn keyrði inn í hóp af fólki í þröngri götu þegar miðbærinn var troðfullur af fólki að fagna meistaratitli Liverpool. EPA/ADAM VAUGHAN Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira