Líklegt að hátt raunvaxtastig eigi þátt í að auka enn á sparnað heimila
Tengdar fréttir
Til að halda trúverðugleika gæti bankinn þurft að „knýja fram harða lendingu“
Ef það fer að hægja nokkuð á umsvifum í hagkerfinu á sama tíma og verðbólgan reynist áfram þrálát kann það leiða til þess að peningastefnan muni „knýja fram harða lendingu“ í efnahagslífinu, að sögn seðlabankastjóra, ætli bankinn sér að standa við þá skýru leiðsögn um hvað þurfi að gerast áður en vextir lækki frekar. Hann segir fátt mæla með því að fara að slaka á lánþegaskilyrðum fasteignalána á meðan verðhækkanir á þeim markaði eru enn vandamál við að ná niður verðbólgunni.
Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Verðbólgan hjaðnaði óvænt í ágústmánuði, meðal annars vegna mikillar lækkunar á flugfargjöldum, en sé litið á spár sex greinenda þá gerðu allir ráð fyrir að verðbólgan myndi haldast óbreytt eða hækka lítillega. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisbréfa lækkaði nokkuð við tíðindin á meðan viðbrögðin á hlutabréfamarkaði eru lítil.
Lítil lækkun á innlánum heimila eftir sölu Íslandsbanka kemur „verulega á óvart“
Það grynnkaði sáralítið á innlánastabba heimilanna í liðnum mánuði, sem hefur stækkað ört undafarin misseri, þrátt fyrir að einstaklingar hafi á sama tíma staðið undir kaupum á nánast öllum eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka fyrir um níutíu milljarða. Aðalhagfræðingur Kviku banka segir takmarkaðan samdrátt í innlánum koma sér „verulega á óvart“ en væntingar voru um að hann yrði umtalsvert meiri og milda þannig áhyggjur peningastefnunefndar af mögulegum þensluáhrifum vegna uppsafnaðs sparnaðar heimilanna.
Yfir 200 milljarða innlánahengja gæti leitað á eignamarkað með lægri vöxtum
Frá því að raunstýrivextir urðu að nýju jákvæðir fyrir tveimur árum hafa innlán heimilanna aukist um 460 milljarða, mun meira en mætti vænta miðað við leitni vaxtar í hlutfalli við landsframleiðslu, og stóra spurningin er hvert „innlánahengjan“ leitar þegar vextir fara lækkandi, að sögn aðalhagfræðings Kviku. Hann telur sennilegt að áhrifin sjáist fyrst á eignamörkuðum með auknum hvata eignameiri fólks til að ráðstafa lausu fé í áhættusamari fjárfestingar en þegar fram í sækir gæti þessi mikli „umfram“ sparnaður takmarkað svigrúm Seðlabankans til lækkunar á raunvaxtaaðhaldinu.
Innherjamolar
Fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum fer til ACRO
Hörður Ægisson skrifar
Verðbólgumælingin veldur vonbrigðum og kann að slá á væntingar um vaxtalækkun
Hörður Ægisson skrifar
Fjármagn heldur áfram að streyma úr innlendum hlutabréfasjóðum
Hörður Ægisson skrifar
Kaupin góð viðbót við fjártækniarm Símans og leiðir til hærra verðmats
Hörður Ægisson skrifar
Svanhildur Nanna selur allan hlut sinn í Kviku banka
Hörður Ægisson skrifar
Launakostnaður lækkað um nærri milljarð að raunvirði frá sameiningu við FME
Hörður Ægisson skrifar
Stöðutaka með krónunni minnkaði um nærri fimmtung í sumar
Hörður Ægisson skrifar
Mesta fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum frá því í febrúar
Hörður Ægisson skrifar
Hlutfall krafna í vanskilum töluvert lægra en fyrir heimsfaraldur
Hörður Ægisson skrifar
Blæs byrlega fyrir Nova og meta félagið um þriðjungi hærra en markaðurinn
Hörður Ægisson skrifar
Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Hörður Ægisson skrifar
„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar