Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 11:03 Marco Bizot eða He's sold? Þar liggur efinn. getty/Harry Murphy Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, fór í afar sérstakt viðtal fyrir leikinn gegn Crystal Palace á Villa Park í gær. Hann svaraði öllum spurningum blaðamanns með nafni markvarðar Villa. Emiliano Martínez var ekki í leikmannahópi Villa í gær en argentínski heimsmeistarinn er sterklega orðaður við Manchester United. Marco Bizot stóð á milli stanganna hjá Villa í leiknum gegn Palace. Strákarnir hans Emerys töpuðu leiknum, 0-3, og eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn á Villa Park í gær var Emery spurður út í markvarðamálin hjá Villa. Og hann svaraði öllum spurningunum á sama hátt; með nafni Marcos Bizot. Emery ruglaði þó mennina bak við tjöldin í Sunnudagsmessunni því þeir héldu að Emery hefði sagt: He's sold. Og töldu þar með að Martínez hefði verið seldur til United. Þeir Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson höfðu gaman að þessum misskilningi. „Þetta er mjög sérstakt en hann er náttúrulega að segja Bizot. Það er mjög sérstakt að hann skuli ekki reyna að nálgast konuna sem er að tala við hann og spyrja hann út í hvað sé að frétta því þetta er eðlileg spurning. Heimsmeistaramarkvörður hjá þér og hann er ekki í hóp. Það hlýtur að koma spurning og hann verður að vanda sig betur,“ sagði Bjarni í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - stórundarlegt viðtal við Emery „Þetta er líka út úr karakter. Hann er mikill herramaður. En í þessum fyrstu tveimur viðtölum sem hann hefur farið í hefur hann verið beittur og pirraður,“ sagði Albert. Villa er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem á eftir að skora á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á Hill Dickinson laugardaginn 13. september. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Emiliano Martínez var ekki í leikmannahópi Villa í gær en argentínski heimsmeistarinn er sterklega orðaður við Manchester United. Marco Bizot stóð á milli stanganna hjá Villa í leiknum gegn Palace. Strákarnir hans Emerys töpuðu leiknum, 0-3, og eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn á Villa Park í gær var Emery spurður út í markvarðamálin hjá Villa. Og hann svaraði öllum spurningunum á sama hátt; með nafni Marcos Bizot. Emery ruglaði þó mennina bak við tjöldin í Sunnudagsmessunni því þeir héldu að Emery hefði sagt: He's sold. Og töldu þar með að Martínez hefði verið seldur til United. Þeir Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson höfðu gaman að þessum misskilningi. „Þetta er mjög sérstakt en hann er náttúrulega að segja Bizot. Það er mjög sérstakt að hann skuli ekki reyna að nálgast konuna sem er að tala við hann og spyrja hann út í hvað sé að frétta því þetta er eðlileg spurning. Heimsmeistaramarkvörður hjá þér og hann er ekki í hóp. Það hlýtur að koma spurning og hann verður að vanda sig betur,“ sagði Bjarni í Sunnudagsmessunni í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - stórundarlegt viðtal við Emery „Þetta er líka út úr karakter. Hann er mikill herramaður. En í þessum fyrstu tveimur viðtölum sem hann hefur farið í hefur hann verið beittur og pirraður,“ sagði Albert. Villa er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem á eftir að skora á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á Hill Dickinson laugardaginn 13. september. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins vann Crystal Palace öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31. ágúst 2025 19:59