Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2025 17:00 Trent Alexander-Arnold verður ekki með enska landsliðinu í næstu leikjum. Getty/Ion Alcoba Beitia Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira