Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 26. ágúst 2025 21:26 Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður. Vísir/Sigurjón Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður segir að hún kom að Reynisfjöru snemma í morgun hafi aðstæður verið gríðarlega erfiðar, en svæðinu hafi þrátt fyrir það ekki verið lokað. Hún hafi haft samband við lögreglu sem hafi sagt að það væri ekki búið að taka ákvörðun um hver tæki ábyrgð á því að loka svæðinu ef svo bæri undir. Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira