Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Siggeir Ævarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:02 Sachia Vickery er til í að gera næstum hvað sem er fyrir frægðina, nema kannski að koma nakin fram EPA/Francisco Guasco Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú. Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf. Tennis Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf.
Tennis Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira