Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. ágúst 2025 18:26 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Foreldri annars barns á leikskólanum Múlaborg hefur tilkynnt grun um kynferðisbrot gegn barni til lögreglu. Þetta herma heimildir fréttastofu, en nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Sýnar. Karlmaður sem starfaði við leikskólann situr þegar í gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot gegn öðru barni. Alvarlegt slys varð þegar tveir starfsmenn á Íslandsmótinu í Rallycross í Hafnarfirði höfnuðu undir keppnisbíl við brautina. Fólkið er ekki sagt í lífshættu, en keppni var frestað vegna slyssins. Veðurstofan fylgist grannt með jökulhlaupinu sem hófst úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls í gær. Starfsfólk Veðurstofunnar hefur sinnt vöktun á vettvangi og fylgist með mælum á svæðinu, en í fréttatímanum verður rætt við sérfræðing um stöðuna vegna hlaupsins sem hann segir nokkuð óhefðbundið. Það var mikið um að vera í Miðborg Reykjavíkur í tilefni Menningarnætur í dag og stendur dagskrá yfir fram á kvöld. Í fréttatímanum tökum við púlsinn á stemningunni í bænum þar sem um fjögur hundruð viðburðir hafa verið á dagskrá. Það dró einnig til tíðinda við setningu hátíðarinnar þegar ráðherra tilkynnti um fyrirætlanir stjórnvalda um stækkun Þjóðleikhússins. Þetta og fleira í kvöldfréttum á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Alvarlegt slys varð þegar tveir starfsmenn á Íslandsmótinu í Rallycross í Hafnarfirði höfnuðu undir keppnisbíl við brautina. Fólkið er ekki sagt í lífshættu, en keppni var frestað vegna slyssins. Veðurstofan fylgist grannt með jökulhlaupinu sem hófst úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls í gær. Starfsfólk Veðurstofunnar hefur sinnt vöktun á vettvangi og fylgist með mælum á svæðinu, en í fréttatímanum verður rætt við sérfræðing um stöðuna vegna hlaupsins sem hann segir nokkuð óhefðbundið. Það var mikið um að vera í Miðborg Reykjavíkur í tilefni Menningarnætur í dag og stendur dagskrá yfir fram á kvöld. Í fréttatímanum tökum við púlsinn á stemningunni í bænum þar sem um fjögur hundruð viðburðir hafa verið á dagskrá. Það dró einnig til tíðinda við setningu hátíðarinnar þegar ráðherra tilkynnti um fyrirætlanir stjórnvalda um stækkun Þjóðleikhússins. Þetta og fleira í kvöldfréttum á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira