Allt stopp á lokametrunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. ágúst 2025 17:40 Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru í biðstöðu. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri segir þetta hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum en til stóð að taka hana í notkun nú í haust. Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu. Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu.
Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21