Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2025 07:02 Varbergs BoIS saknar Oliver Alfonsi mikið og er á hraðri niðurleið í töflunni án hans. Varbergs BoIS Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum. Leikmenn fara vanalega til sjúkraþjálfara til að fá bót meina sinna en það endaði ekki þannig hjá hinum 22 ára gamla Oliver Alfonsi. Varberg hafði komið mörgum á óvart í sumar og var taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum. Alfonsi fór líka á kostum og var kominn með sjö mörk í fyrstu níu leikjunum. Alfonsi fann þá til óþæginda í öðru hnénu, sama hné og hann hafði áður slitið krossband í árið 2023. Myndataka sýndi að krossbandið var ekki slitið en niðurstaðan var að hann yrði frá í fjórar til sex vikur. @sportbladet „Ég átti að fara í fjögurra til sex vikna endurhæfingu. Ég fór til sjúkraþjálfara og þar slitnaði krossbandið,“ sagði Oliver Alfonsi við Aftonbladet. Var að hoppa með lóð Hann var að hoppa með lóð, fá einum fæti yfir á annan. Þá gaf krossbandið sig. Aðrir sjúkraþjálfarar hafa komið fram og gagnrýnt þessa æfingu. Segja hana hafa ekki viðeigandi hjá manni að ná sér að slíkum meiðslum. „Hinir sjúkraþjálfararnir segja að þú eigir að byggja þig rólega upp og taka lítil skref áfram. Vera alltaf að gera próf á stöðu hnésins. Þú átt aldrei að gera hnéð reitt eða láta það gera of mikið. Þú átt að gera þetta hægt og rólega. Nú er þetta staðan og það er lítið hægt að gera í því núna,“ sagði Alfonsi. Hefur ekki talað við hann síðan Alfonsi hefur ekki talað við sjúkraþjálfarann síðan. „Pabbi minn (fótboltaþjálfarinn Joakim Persson) sendi honum örugglega smá skilaboð. Það er ekkert hægt að gera í þessu núna. Það sem gerðist gerðist. Auðvitað getur þú verið reiður en það skilar engu. Krossbandið yrði samt sem áður slitið,“ sagði Alfonsi. Alfonsi var vanalega með annan sjúkraþjálfara en hún var í leyfi þegar hann mætti í þennan afdrifaríka tíma. „Ég var með hana í tólf mánuði í endurhæfingunni eftir fyrra krossbandsslitið. Hún er frábær og ég verð hjá henni hér eftir,“ sagði Alfonsi. Hann bíður nú eftir aðgerð og ætlar að koma til baka sterkari. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Leikmenn fara vanalega til sjúkraþjálfara til að fá bót meina sinna en það endaði ekki þannig hjá hinum 22 ára gamla Oliver Alfonsi. Varberg hafði komið mörgum á óvart í sumar og var taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum. Alfonsi fór líka á kostum og var kominn með sjö mörk í fyrstu níu leikjunum. Alfonsi fann þá til óþæginda í öðru hnénu, sama hné og hann hafði áður slitið krossband í árið 2023. Myndataka sýndi að krossbandið var ekki slitið en niðurstaðan var að hann yrði frá í fjórar til sex vikur. @sportbladet „Ég átti að fara í fjögurra til sex vikna endurhæfingu. Ég fór til sjúkraþjálfara og þar slitnaði krossbandið,“ sagði Oliver Alfonsi við Aftonbladet. Var að hoppa með lóð Hann var að hoppa með lóð, fá einum fæti yfir á annan. Þá gaf krossbandið sig. Aðrir sjúkraþjálfarar hafa komið fram og gagnrýnt þessa æfingu. Segja hana hafa ekki viðeigandi hjá manni að ná sér að slíkum meiðslum. „Hinir sjúkraþjálfararnir segja að þú eigir að byggja þig rólega upp og taka lítil skref áfram. Vera alltaf að gera próf á stöðu hnésins. Þú átt aldrei að gera hnéð reitt eða láta það gera of mikið. Þú átt að gera þetta hægt og rólega. Nú er þetta staðan og það er lítið hægt að gera í því núna,“ sagði Alfonsi. Hefur ekki talað við hann síðan Alfonsi hefur ekki talað við sjúkraþjálfarann síðan. „Pabbi minn (fótboltaþjálfarinn Joakim Persson) sendi honum örugglega smá skilaboð. Það er ekkert hægt að gera í þessu núna. Það sem gerðist gerðist. Auðvitað getur þú verið reiður en það skilar engu. Krossbandið yrði samt sem áður slitið,“ sagði Alfonsi. Alfonsi var vanalega með annan sjúkraþjálfara en hún var í leyfi þegar hann mætti í þennan afdrifaríka tíma. „Ég var með hana í tólf mánuði í endurhæfingunni eftir fyrra krossbandsslitið. Hún er frábær og ég verð hjá henni hér eftir,“ sagði Alfonsi. Hann bíður nú eftir aðgerð og ætlar að koma til baka sterkari.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira