Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 16:32 Morgan Rogers sló í gegn hjá Aston Villa á síðasta tímabili og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann. Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24