Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 07:01 Markvörðurinn Altay Bayindir hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir markið sem Arsenal skoraði á Old Trafford í gær. Getty/Marc Atkins Margir vilja skrifa sigurmark Arsenal gegn Manchester United í gær á markvörð United. Markið má nú sjá á Vísi ásamt öðrum mörkum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
André Onana fékk ekki sæti í leikmannahópi United í gær og í marki liðsins stóð Tyrkinn Altay Bayindir. Hann náði ekki að slá boltann í burtu þegar Arsenal átti hornspyrnu á 13. mínútu og Ítalinn Riccardo Calafiori nýtti sér það og skoraði með skalla. Markið ásamt öllum helstu atvikum leiksins, og ummælum þjálfara liðanna, má sjá hér að neðan. Klippa: Man. Utd - Arsenal 0-1 Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli í Lundúnaslag en hinn eftirsótti Eberechi Eze náði þó að koma boltanum í netið þegar hann þrumaði í markið beint úr aukaspyrnu. Markið var hins vegar dæmt af þar sem að liðsfélagi hans, Marc Guehi, var of nálægt varnarvegg Chelsea. Reglurnar segja að sóknarliðið verði að vera að minnsta kosti í eins metra fjarlægð frá varnarvegg ef í honum standa að minnsta kosti þrír varnarmenn. Aukaspyrnuna og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Chelsea - Crystal Palace 0-0 Þá vann Nottingham Forest flottan 3-1 sigur gegn Brentford. Heimamenn skoruðu öll þrjú mörk sín í fyrri hálfleik og gerði Chris Wood tvö þeirra. Mörkin má sjá hér að neðan ásamt öðrum helstu atvikum leiksins. Klippa: Nott. Forest - Brentford 3-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17. ágúst 2025 08:00