„Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. ágúst 2025 22:28 Lárus Orri Sigurðsson var sáttur við Skagaliðið þrátt fyrir ósigur. Vísir / Sigurjón Lárus Orri Sigurðsson var borubrattur og jákvæður þrátt fyrir að lið hans, Skagamenn, hafi lotið í gras fyrir Víkingi í 19. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Akranesi í kvöld. Spilamennskan hjá Skagaliðinu gerði það að verkum að Lárus Orri er bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur. Besta deild karla ÍA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
„Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Slot:„Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira