Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2025 21:04 Bjarki Ragnarsson, sem er einn af fjölmörgum landvörðum á. Jökulsárlóni. Hann er alltaf hress og finnst vinnustaðurinn mjög góður og skemmtilegur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá landvörðum á Jökulsárlóni í sumar við að sinna og þjónusta ferðamenn því þangað komu um hundrað þúsund ferðamenn í júlí og reiknað er með svipuðum fjölda nú í ágúst og september. Forvitnir selir á svæðinu vekja alltaf mikla athygli. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins
Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira