Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 10:51 Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace. Vísir/Getty/Julian Finney Crystal Palace tapaði áfrýjun hjá alþjóðaíþróttadómstólnum vegna máls þeirra gegn evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. Crystal Palace mun því spila í Sambandsdeildinni á næsta tímabili. Þrír dómarar á vegum alþjóðaíþróttadómstólsins heyrðu málið síðastliðinn föstudag og felldu úrskurð áðan. Þeir vörðu ákvörðun UEFA og sögðu John Textor hafa átt hlut í og verið stjórnarmaður hjá bæði Crystal Palace og Lyon á þeim tíma sem UEFA tók til greina. Fresturinn til að skila skjölum fyrir næsta tímabil rann út þann 1. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur John Textor selt hlut sinn í Crystal Palace en sú ákvörðun skiptir UEFA engu. Stuðningsmenn Crystal Palace mótmæltu ákvörðun UEFA á Wembley um helgina þegar liðið spilaði á móti Liverpool. EPA/TOLGA AKME Málið hefur hangið yfir Crystal Palace í allt sumar, síðan félagið fagnaði sínum fyrsta titili, FA bikarnum, á Wembley í vor og vann sér inn sæti í Evrópudeildinni. Crystal Palace hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega og reynt að sannfæra UEFA með ýmsum aðferðum en aldrei tekist. Nú liggur hins vegar ljóst fyrir að Crystal Palace fær ekki sæti í Evrópudeildinni og þarf að spila í Sambandsdeildinni. Lyon fær að spila í Evrópudeildinni og Nottingham Forest tekur enska Evrópudeildarsætið sem Crystal Palace gefur eftir. Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. 22. júlí 2025 19:33 Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25. júlí 2025 08:47 Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. 15. júlí 2025 22:47 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. 16. júlí 2025 15:45 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Þrír dómarar á vegum alþjóðaíþróttadómstólsins heyrðu málið síðastliðinn föstudag og felldu úrskurð áðan. Þeir vörðu ákvörðun UEFA og sögðu John Textor hafa átt hlut í og verið stjórnarmaður hjá bæði Crystal Palace og Lyon á þeim tíma sem UEFA tók til greina. Fresturinn til að skila skjölum fyrir næsta tímabil rann út þann 1. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur John Textor selt hlut sinn í Crystal Palace en sú ákvörðun skiptir UEFA engu. Stuðningsmenn Crystal Palace mótmæltu ákvörðun UEFA á Wembley um helgina þegar liðið spilaði á móti Liverpool. EPA/TOLGA AKME Málið hefur hangið yfir Crystal Palace í allt sumar, síðan félagið fagnaði sínum fyrsta titili, FA bikarnum, á Wembley í vor og vann sér inn sæti í Evrópudeildinni. Crystal Palace hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega og reynt að sannfæra UEFA með ýmsum aðferðum en aldrei tekist. Nú liggur hins vegar ljóst fyrir að Crystal Palace fær ekki sæti í Evrópudeildinni og þarf að spila í Sambandsdeildinni. Lyon fær að spila í Evrópudeildinni og Nottingham Forest tekur enska Evrópudeildarsætið sem Crystal Palace gefur eftir.
Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. 22. júlí 2025 19:33 Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25. júlí 2025 08:47 Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. 15. júlí 2025 22:47 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. 16. júlí 2025 15:45 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. 22. júlí 2025 19:33
Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25. júlí 2025 08:47
Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. 15. júlí 2025 22:47
„Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. 16. júlí 2025 15:45