Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2025 16:20 Biskup Íslands vígði kirkjuna í dag. Grétar Einarsson Ný Miðgarðakirkja í Grímsey var vígð í dag af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands. Við það tilefni voru tvær nýjar kirkjuklukkur helgaðar og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem bráðnuðu í kirkjubrunanum 21. september 2021. Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola 21. september 2021. Tekin var ákvörðun um að endurbyggja kirkjuna, og hófst smíðin vorið 2022. Eldurinn var svo mikill að ekki aðeins kirkjan brann heldur bráðnuðu krikjuklukkurnar. Þær voru merktar árunum 1799 og 1852, og voru úr bronsi. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hafði forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í kirkjuna, en klukkurnar voru steyptar hjá Royal Eijsbouts í Asten í Hollandi, sömu konunglegu klukkusteypunni og steypti klukkur Hallgrímskirkju. Í fréttatilkynningu í dag segir að klukkurnar séu gjöf frá Hallg´rimskirkjusöfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og velunnurum, og hún marki táknræna brú milli söfnuða, svæða og kynslóða. Klukkurnar séu úr hágæða bjöllubronsi, með kólfi úr stáli, og hljómi í tónunum Dís3 og F3. Þvermál þeirra er 37 og 32 cm og þyngd um 35 og 32 kg – sömu stærðar og klukkurnar sem bráðnuðu. Nýju klukkurnar komnar upp.Grétar Einarsson Á klukkurnar eru letruð fjögur ártöl: 1779 og 1852, til minningar um eldri klukkur 2021, í minningu brunans 2023, steypuár nýju klukknanna „Auk þess prýða þær þessi orð: HLJÓMAR FRÁ HEIMSKAUTSBAUGI– sem undirstrika að í þúsund ár hefur hljómur kristinna klukkna borist yfir Grímsey, og nú mun sá hljómur heyrast áfram um ókomin ár.“ Jafnframt segir að gjöfin sé þakkargjörð fyrir klukku sem Grímseyingar gáfu Hallgrímskirkju árið 1971. „Við afhendingu klukknanna fylgdu orð Hallgrímssafnaðar:„Megi blessun fylgja hljómum klukkna Miðgarðakirkju í Grímsey.“ Kirkjubruni í Grímsey Grímsey Þjóðkirkjan Akureyri Tengdar fréttir Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola 21. september 2021. Tekin var ákvörðun um að endurbyggja kirkjuna, og hófst smíðin vorið 2022. Eldurinn var svo mikill að ekki aðeins kirkjan brann heldur bráðnuðu krikjuklukkurnar. Þær voru merktar árunum 1799 og 1852, og voru úr bronsi. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hafði forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í kirkjuna, en klukkurnar voru steyptar hjá Royal Eijsbouts í Asten í Hollandi, sömu konunglegu klukkusteypunni og steypti klukkur Hallgrímskirkju. Í fréttatilkynningu í dag segir að klukkurnar séu gjöf frá Hallg´rimskirkjusöfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og velunnurum, og hún marki táknræna brú milli söfnuða, svæða og kynslóða. Klukkurnar séu úr hágæða bjöllubronsi, með kólfi úr stáli, og hljómi í tónunum Dís3 og F3. Þvermál þeirra er 37 og 32 cm og þyngd um 35 og 32 kg – sömu stærðar og klukkurnar sem bráðnuðu. Nýju klukkurnar komnar upp.Grétar Einarsson Á klukkurnar eru letruð fjögur ártöl: 1779 og 1852, til minningar um eldri klukkur 2021, í minningu brunans 2023, steypuár nýju klukknanna „Auk þess prýða þær þessi orð: HLJÓMAR FRÁ HEIMSKAUTSBAUGI– sem undirstrika að í þúsund ár hefur hljómur kristinna klukkna borist yfir Grímsey, og nú mun sá hljómur heyrast áfram um ókomin ár.“ Jafnframt segir að gjöfin sé þakkargjörð fyrir klukku sem Grímseyingar gáfu Hallgrímskirkju árið 1971. „Við afhendingu klukknanna fylgdu orð Hallgrímssafnaðar:„Megi blessun fylgja hljómum klukkna Miðgarðakirkju í Grímsey.“
Kirkjubruni í Grímsey Grímsey Þjóðkirkjan Akureyri Tengdar fréttir Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35