Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 20:03 Sigurður Höskuldsson er að gera virkilega vel með lið Þórs í sumar. Liðið er sem stendur í þriðja sæti Lengjudeildarinnar. Skjáskot Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fylkismenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu leiksins. Heimamenn fengu vítaspyrnu og Eyþór Aron Wöhler setti boltann örugglega í hægra hornið og kom Fylki yfir. Það dugði þó skammt því sex mínútum síðar voru gestirnir frá Akureyri búnir að jafna metin. Þar var að verki Juan Guardia Hermida en hann fékk boltann til sín eftir hornspyrnu og kom honum yfir línuna. Fylkismenn sem hafa verið í basli í sumar voru mínútu á undan nærrum því búnir að gefa gestunum mark en sluppu þó ekki alveg við skrekkinn. 1-1 var í hálfleik. Fylkismenn spiluðu ágætlega í leiknum en uppskáru ekki neitt og þegar skammt var til leiksloka gripu tækifærið og stálu sigrinum. Aftur voru Fylkismenn í vandræðum með hornspyrnur Akureyringa og eftir að hreinsun náði ekki lengra en til Einars Freys Halldórssonar þá negldi hann boltanum í nær hornið og kom Þór yfir. Úrslitin þýða að Þór fer í 30 stig í þriðja sætið og þjarma að ÍR og Njarðvík sem eru að spila þegar þetta er skrifað. Fylkismenn eru líklega komnir líklega með hnút í magann. Þeir detta niður í fallsæti, það ellefta og verða þar ef Fjölnir nær í stig í Breiðholtinu en staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað. Þeir gætu dottið niður í 12. sætið ef Leiknir vinnur að auki. Það er farið að dimma yfir Árbænum. Úrslit og markaskorarar fengnir af Fotbolti.net. Lengjudeild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Sjá meira
Fylkismenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu leiksins. Heimamenn fengu vítaspyrnu og Eyþór Aron Wöhler setti boltann örugglega í hægra hornið og kom Fylki yfir. Það dugði þó skammt því sex mínútum síðar voru gestirnir frá Akureyri búnir að jafna metin. Þar var að verki Juan Guardia Hermida en hann fékk boltann til sín eftir hornspyrnu og kom honum yfir línuna. Fylkismenn sem hafa verið í basli í sumar voru mínútu á undan nærrum því búnir að gefa gestunum mark en sluppu þó ekki alveg við skrekkinn. 1-1 var í hálfleik. Fylkismenn spiluðu ágætlega í leiknum en uppskáru ekki neitt og þegar skammt var til leiksloka gripu tækifærið og stálu sigrinum. Aftur voru Fylkismenn í vandræðum með hornspyrnur Akureyringa og eftir að hreinsun náði ekki lengra en til Einars Freys Halldórssonar þá negldi hann boltanum í nær hornið og kom Þór yfir. Úrslitin þýða að Þór fer í 30 stig í þriðja sætið og þjarma að ÍR og Njarðvík sem eru að spila þegar þetta er skrifað. Fylkismenn eru líklega komnir líklega með hnút í magann. Þeir detta niður í fallsæti, það ellefta og verða þar ef Fjölnir nær í stig í Breiðholtinu en staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað. Þeir gætu dottið niður í 12. sætið ef Leiknir vinnur að auki. Það er farið að dimma yfir Árbænum. Úrslit og markaskorarar fengnir af Fotbolti.net.
Lengjudeild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Sjá meira