Axel leiðir að öðrum degi loknum Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 19:03 Axel Bóasson, kylfingur úr GK. Vísir/Daníel Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Pútterinn er heitur! Axel Bóasson og Logi Sigurðsson negla púttum hér niður⛳Heimamannaþekking á Keili hjá Axel og fugl hjá Loga pic.twitter.com/CFNBbmcJiR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 8, 2025 Axel er því á sjö höggum undir pari eftir seinni daginn en Dagbjartur lék einu höggi undir pari í dag og er því sex höggum undir pari í lok dags. Það stefnir því í hörkubaráttu þeirra tveggja en Sigurður Arnar Garðarson úr GKG er svo í þriðja sæti á fjórum undir pari eftir að hafa leikið á pari í dag. Að loknum öðrum degi Íslandsmótsins í golfi þá er komið að því að helmingur þeirra sem hóf leik ljúki leik. 42 kylfingar ljúka leik í dag eftir að niðurskurði er lokið. Síðustu kylfingar sem slupp við hnífinn eru þeir Sigurbergur Sveinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja, Einar Bjarni Helgason og Andrí Þór Björnsson sem báðir eru úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir eru allir 10 yfir pari að loknum öðrum degi mótsins. Íslandsmótið í golfi Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Pútterinn er heitur! Axel Bóasson og Logi Sigurðsson negla púttum hér niður⛳Heimamannaþekking á Keili hjá Axel og fugl hjá Loga pic.twitter.com/CFNBbmcJiR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 8, 2025 Axel er því á sjö höggum undir pari eftir seinni daginn en Dagbjartur lék einu höggi undir pari í dag og er því sex höggum undir pari í lok dags. Það stefnir því í hörkubaráttu þeirra tveggja en Sigurður Arnar Garðarson úr GKG er svo í þriðja sæti á fjórum undir pari eftir að hafa leikið á pari í dag. Að loknum öðrum degi Íslandsmótsins í golfi þá er komið að því að helmingur þeirra sem hóf leik ljúki leik. 42 kylfingar ljúka leik í dag eftir að niðurskurði er lokið. Síðustu kylfingar sem slupp við hnífinn eru þeir Sigurbergur Sveinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja, Einar Bjarni Helgason og Andrí Þór Björnsson sem báðir eru úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir eru allir 10 yfir pari að loknum öðrum degi mótsins.
Íslandsmótið í golfi Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira