Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 06:52 Eike Immel stendur hér í marki Vestur Þjóðverja á Evrópumótinu 1988. Getty/ Bongarts/ Eike Immel, fyrrum markvörður þýska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik. „Hann skammast sín mjög mikið,“ sagði lögfræðingur Immel. Immel lék á sínum tíma yfir fimm hundruð leiki í þýsku deildinni og nítján landsleiki fyrir Vestur Þýskaland. Hann var í hópi bestu fótboltamanna Þjóðverja á níunda áratugnum. Ex-Nationaltorwart Eike Immel zu Haftstrafe verurteilt https://t.co/va0bgDbVQO pic.twitter.com/L0cVoM82tN— WELT (@welt) August 7, 2025 Nú þarf hinn 64 ára gamli Immel að dúsa í fangelsi fyrir að svíkja pening af nokkrum einstaklingum. Bild segir að upphæðin sé fimm milljónir króna. Það er ekki víst hvort Immel áfrýi dómnum. Immel var Evrópumeistari með Þjóðverjum 1980 og fékk silfurverðlaun á bæði HM 1982 og HM 1986. Hann spilaði með Dortmund og Stuttgart í Þýskalandi en endaði feril sinn hjá enska félaginu Manchester City. Ex-Nationaltorwart Eike Immel bat in seiner Not immer wieder Bekannte um Geld – insgesamt 34.000 Euro –, obwohl er längst pleite war und wusste, dass er es wohl nicht zurückzahlen kann. Das Gericht wertete das als Betrug und verurteilte ihn heute zu zwei Jahren und zwei Monaten… pic.twitter.com/lHxNsouwmM— Boris Reitschuster (@reitschuster) August 7, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Hann skammast sín mjög mikið,“ sagði lögfræðingur Immel. Immel lék á sínum tíma yfir fimm hundruð leiki í þýsku deildinni og nítján landsleiki fyrir Vestur Þýskaland. Hann var í hópi bestu fótboltamanna Þjóðverja á níunda áratugnum. Ex-Nationaltorwart Eike Immel zu Haftstrafe verurteilt https://t.co/va0bgDbVQO pic.twitter.com/L0cVoM82tN— WELT (@welt) August 7, 2025 Nú þarf hinn 64 ára gamli Immel að dúsa í fangelsi fyrir að svíkja pening af nokkrum einstaklingum. Bild segir að upphæðin sé fimm milljónir króna. Það er ekki víst hvort Immel áfrýi dómnum. Immel var Evrópumeistari með Þjóðverjum 1980 og fékk silfurverðlaun á bæði HM 1982 og HM 1986. Hann spilaði með Dortmund og Stuttgart í Þýskalandi en endaði feril sinn hjá enska félaginu Manchester City. Ex-Nationaltorwart Eike Immel bat in seiner Not immer wieder Bekannte um Geld – insgesamt 34.000 Euro –, obwohl er längst pleite war und wusste, dass er es wohl nicht zurückzahlen kann. Das Gericht wertete das als Betrug und verurteilte ihn heute zu zwei Jahren und zwei Monaten… pic.twitter.com/lHxNsouwmM— Boris Reitschuster (@reitschuster) August 7, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira