Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2025 10:17 Jöklar í Pakistan eru sagðir hafa hopað mikið á undanförnum árum vegna lítillar úrkomu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Nurettin Boydak Lík manns sem hvarf fyrir rúmum 28 árum fannst nýverið í afskekktum dal í austurhluta Pakistan. Smali gekk fram á líkið sem kom undan hopandi jökli og þykja líkamsleifarnar merkilega vel varðveittar. Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel. Pakistan Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel.
Pakistan Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira