Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2025 10:17 Jöklar í Pakistan eru sagðir hafa hopað mikið á undanförnum árum vegna lítillar úrkomu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Nurettin Boydak Lík manns sem hvarf fyrir rúmum 28 árum fannst nýverið í afskekktum dal í austurhluta Pakistan. Smali gekk fram á líkið sem kom undan hopandi jökli og þykja líkamsleifarnar merkilega vel varðveittar. Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel. Pakistan Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Á líkinu fundust skírteini með nafninu Naseeruddin en samkvæmt frétt BBC segir lögreglan í Pakistan að hann hafi horfið í júní 1997. Þá féll hann ofan í sprungu á jökli í óveðri. Í samtali við BBC segir smalinn að fundurinn hafi verið ótrúlegur. „Líkið var óskaddað. Fötin voru ekki einu sinni rifin.“ Snjókoma hefur mælst einstaklega lítil á þessu svæði undanfarin ár og þykja jöklar bráðna mjög hratt þar. Lögreglan segir Naseeruddin hafa verið kvæntan og átt tvö börn. Hann mun hafa verið á ferðinni með bróður sínum en báðir voru á hestbaki. Í samtali við BBC segir bróðirinn að Naseeruddin hafi farið inn í helli en ekki komið aftur þaðan. Bróðirinn leitaði en fann Naeeruddinn ekki og segist þá hafa sóst eftir hjálp. Þrátt fyrir umfangsmikla leit hafi Naseeruddinn ekki fundist. My latest Body found in #Kohistan #glacier after 28 years. Glaciers melting due to #climatechange reveal secrets of the past, including mysterious and brutal incidents like #honorkillings and family feuds.https://t.co/NSFs8NZXeB— Mohammad Zubair Khan (@HazaraZubair) August 4, 2025 Bræðurnir eru sagðir hafa verið í felum á þessum tíma vegna fjölskyldudeilna en skömmu eftir að Naseeruddinn hvarf mun þriðji bróðirinn hafa verið myrtur og fjölskylda þeirra þurfti að flýja. Miðillinn Pakistan Today segir líkið hafa fundist þann 1. ágúst. Lík Naseeruddinn er sagt hafa varðveist sérstaklega vel vegna kuldans, lágs rakastigs og það hafi í raun gengi líksmurningu af náttúrunnar hendi. Í samtali við BBC segir að þegar fólk falli ofan í jökla frjósi þau hratt og það komi í veg fyrir rotnun. Þá leiði súrefni og rakaleysi til þess að líkin varðveitist sérstaklega vel.
Pakistan Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira