Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 22:04 Patrick Pedersen augnabliki áður en markametið var slegið. Vísir / Diego Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í efstu deild á Íslandi, gat verið stoltur af því að hafa slegið metið í kvöld en að sama skapi svekktur með úrslit leiksins. Patrick skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli við ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla. Patrick mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport og var spurður fyrst og fremst hvernig tilfinningin væri að vera sá markahæsti í sögu efstu deildar á Íslandi. „Það hljómar mjög vel að heyra þetta sagt. Eitthvað sem ég get verið mjög stoltur af en ég hafði sett mér þetta markmið fyrir tímabilið og er mjög ánægður að hafa náð í því í kvöld.“ Hvernig var tilfinningin að sjá fyrsta markið rata í netið? „Það var léttir. Mjög góð tilfinnining. Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi ná þessu í dag og það var gott að sjá boltann í netinu.“ Var það meira léttir en ánægja að sjá boltann fara yfir línuna? „Já ég er mjög svekktur með úrslitin í dag og hefði frekar viljað ná í öll stigin í dag en að slá metið. Ég myndi þá bara slá það seinna.“ Varðandi leikinn og úrslit hans þá voru ekki mörg teikn á lofti að ÍA myndi ná að koma til baka eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik Valsmanna. Hvernig endaði þessi leikur í jafntefli? „Ég veit það ekki. Við gjörsamlega stjórnuðum fyrri hálfleiknum og sköpuðum urmul færa. Við þurfum að vera skarpari fyrir framan markið en við vorum í dag og klára þennan leik bara af. Þetta hefði aldrei farið svona ef við hefðum klárað fleiri færi.“ Valur var á miklu skriði og voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik. Er það ekki líka svekkjandi að ná ekki að halda því skriði áfram? „Jú auðvitað. Við vildum taka þrjú stig í kvöld en náðum því ekki. Við verðum bara að halda áfram og fara að hugsa um næsta leik.“ Hvernig var andrúmsloftið í klefanum eftir leik? „Þögn. Við sögðum ekki mikið. Allir svekktir en við verðum að halda áfram. Við förum í næsta leik á sunnudaginn og vonandi náum við í þrjú stig þar.“ Besta deild karla Valur Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Patrick mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport og var spurður fyrst og fremst hvernig tilfinningin væri að vera sá markahæsti í sögu efstu deildar á Íslandi. „Það hljómar mjög vel að heyra þetta sagt. Eitthvað sem ég get verið mjög stoltur af en ég hafði sett mér þetta markmið fyrir tímabilið og er mjög ánægður að hafa náð í því í kvöld.“ Hvernig var tilfinningin að sjá fyrsta markið rata í netið? „Það var léttir. Mjög góð tilfinnining. Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi ná þessu í dag og það var gott að sjá boltann í netinu.“ Var það meira léttir en ánægja að sjá boltann fara yfir línuna? „Já ég er mjög svekktur með úrslitin í dag og hefði frekar viljað ná í öll stigin í dag en að slá metið. Ég myndi þá bara slá það seinna.“ Varðandi leikinn og úrslit hans þá voru ekki mörg teikn á lofti að ÍA myndi ná að koma til baka eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik Valsmanna. Hvernig endaði þessi leikur í jafntefli? „Ég veit það ekki. Við gjörsamlega stjórnuðum fyrri hálfleiknum og sköpuðum urmul færa. Við þurfum að vera skarpari fyrir framan markið en við vorum í dag og klára þennan leik bara af. Þetta hefði aldrei farið svona ef við hefðum klárað fleiri færi.“ Valur var á miklu skriði og voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir þennan leik. Er það ekki líka svekkjandi að ná ekki að halda því skriði áfram? „Jú auðvitað. Við vildum taka þrjú stig í kvöld en náðum því ekki. Við verðum bara að halda áfram og fara að hugsa um næsta leik.“ Hvernig var andrúmsloftið í klefanum eftir leik? „Þögn. Við sögðum ekki mikið. Allir svekktir en við verðum að halda áfram. Við förum í næsta leik á sunnudaginn og vonandi náum við í þrjú stig þar.“
Besta deild karla Valur Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti