Son verður sá dýrasti í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Heung Min Son var þakklátur að fá kveðjuleik með Tottenham og það í Suður Kóreu. Getty/Han Myung-Gu Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Sjá meira
Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Sjá meira