Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 07:31 Alexander Isak fagnar marki sínu fyrir Newcastle á móti Liverpool í úrslitaleik enska deildabikarsins. Getty/Charlotte Wilson Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool þarf örugglega að eyða stórri peningaupphæð ætli félagið að sannfæra Newcastle um að selja sænska framherjann Alexander Isak. Hluti af þessum peningum koma eflaust í gegnum sölu á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez. Liverpool er búið að selja Luis Diaz til Bayern München fyrir fína upphæð en ætlar væntanlega að selja Nunez líka fyrir væna upphæð. Nú eru taldar mestar líkur á því að Liverpool fái mestan pening fyrir Nunez með því að selja hann til sádi-arabíska félagsins Al-Hilal. Þar flækjast jafnframt aðeins málin eins og kemur fram í frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Al-Hilal er nefnilega 75 prósent í eigu fjárfestingarsjóðs sádi-arabíska ríkisins. Sama sjóður á auðvitað enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Sjóðurinn á reyndar stóran hluta í öllum stærstu fótboltafélögum Sádí Arabíu. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í Isak og metur sænska framherjann á 150 milljónir punda. Fari svo að Liverpool selji Nunez til Al-Hilal þá mun eigandi Newcastle hreinlega hjálpa Liverpool að kaupa Isak. Næstum því helmingur kaupverðsins gæti komið í gegnum þá sölu. Stuðningsmenn Newcastle hafa tekið mjög illa í vesenið með Isak og ekki verða þeir sáttari við þessar fréttir. Isak hefur verið kallaður rotta og á varla endurkomu í félagið. Það bjuggust líka flestir þeirra við því að sjá þessa ríku eigendur eyða meiri pening í leikmenn en félaginu hefur gengið illa að halda sig innan rekstrarreglna ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur ekki auðveldað félaginu að sækja öfluga leikmenn og er sögð meðal annars ástæðan fyrir því að Isak vill fara. Hvað sem gerist þá verða næstu dagar fróðleikir hjá bæði Newcastle og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Liverpool þarf örugglega að eyða stórri peningaupphæð ætli félagið að sannfæra Newcastle um að selja sænska framherjann Alexander Isak. Hluti af þessum peningum koma eflaust í gegnum sölu á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez. Liverpool er búið að selja Luis Diaz til Bayern München fyrir fína upphæð en ætlar væntanlega að selja Nunez líka fyrir væna upphæð. Nú eru taldar mestar líkur á því að Liverpool fái mestan pening fyrir Nunez með því að selja hann til sádi-arabíska félagsins Al-Hilal. Þar flækjast jafnframt aðeins málin eins og kemur fram í frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Al-Hilal er nefnilega 75 prósent í eigu fjárfestingarsjóðs sádi-arabíska ríkisins. Sama sjóður á auðvitað enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Sjóðurinn á reyndar stóran hluta í öllum stærstu fótboltafélögum Sádí Arabíu. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í Isak og metur sænska framherjann á 150 milljónir punda. Fari svo að Liverpool selji Nunez til Al-Hilal þá mun eigandi Newcastle hreinlega hjálpa Liverpool að kaupa Isak. Næstum því helmingur kaupverðsins gæti komið í gegnum þá sölu. Stuðningsmenn Newcastle hafa tekið mjög illa í vesenið með Isak og ekki verða þeir sáttari við þessar fréttir. Isak hefur verið kallaður rotta og á varla endurkomu í félagið. Það bjuggust líka flestir þeirra við því að sjá þessa ríku eigendur eyða meiri pening í leikmenn en félaginu hefur gengið illa að halda sig innan rekstrarreglna ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur ekki auðveldað félaginu að sækja öfluga leikmenn og er sögð meðal annars ástæðan fyrir því að Isak vill fara. Hvað sem gerist þá verða næstu dagar fróðleikir hjá bæði Newcastle og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira