„Erfið og flókin staða“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 09:49 Eddie Howe fékk Alexander Isak til félagsins fyrir þremur árum og vill ekki sjá hann fara. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir aðstæðurnar sem uppi eru með Alexander Isak vera erfiðar og flóknar, langt frá því sem hann hefði viljað á undirbúningstímabilinu. Isak er sagður hafa tilkynnt félaginu að hann vilji fara til Liverpool. Hann fór ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu og hefur æft einsamall hjá sínu gamla félagi, Real Sociedad. Liverpool lagði fram tilboð í gær, sem hljóðaði upp á um 110 milljónir punda. Tilboðinu var hafnað og Liverpool er talið ætla að hætta eltingaleiknum með því að bjóða ekki betur. Á blaðamannafundi Newcastle í Seoul í Suður-Kóreu í morgun ræddi Eddie Howe um stöðu Alexanders Isak og sagði: „Mér var sagt að tilboð hafi verið gert í gær og því tilboði var hafnað áður en ég heyrði af því. Við erum með fólk heima á Englandi sem er að vinna í þessum málum. Ég veit raunverulega ekkert hvað gerist næst, en frá mínu sjónarhorni séð styðjum við Alex á allan hátt og vonumst til að sjá hann aftur í Newcastle treyjunni.“ Hann var síðan spurður hvort hann vissi hvar Alexander Isak væri, en hann hefur æft hjá Real Sociedad síðustu vikuna. „Ég veit hvar hann er niðurkominn þökk sé fjölmiðlum, þannig að það er erfitt fyrir mig að fara út í smáatriðin. Þetta er erfið og flókin staða, alls ekki ákjósanleg. Ég held að það sé allt sem ég hef að segja.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03 Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. 30. júlí 2025 08:04 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Isak er sagður hafa tilkynnt félaginu að hann vilji fara til Liverpool. Hann fór ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu og hefur æft einsamall hjá sínu gamla félagi, Real Sociedad. Liverpool lagði fram tilboð í gær, sem hljóðaði upp á um 110 milljónir punda. Tilboðinu var hafnað og Liverpool er talið ætla að hætta eltingaleiknum með því að bjóða ekki betur. Á blaðamannafundi Newcastle í Seoul í Suður-Kóreu í morgun ræddi Eddie Howe um stöðu Alexanders Isak og sagði: „Mér var sagt að tilboð hafi verið gert í gær og því tilboði var hafnað áður en ég heyrði af því. Við erum með fólk heima á Englandi sem er að vinna í þessum málum. Ég veit raunverulega ekkert hvað gerist næst, en frá mínu sjónarhorni séð styðjum við Alex á allan hátt og vonumst til að sjá hann aftur í Newcastle treyjunni.“ Hann var síðan spurður hvort hann vissi hvar Alexander Isak væri, en hann hefur æft hjá Real Sociedad síðustu vikuna. „Ég veit hvar hann er niðurkominn þökk sé fjölmiðlum, þannig að það er erfitt fyrir mig að fara út í smáatriðin. Þetta er erfið og flókin staða, alls ekki ákjósanleg. Ég held að það sé allt sem ég hef að segja.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03 Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. 30. júlí 2025 08:04 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00 Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. 1. ágúst 2025 11:41
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. 1. ágúst 2025 10:03
Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. 30. júlí 2025 08:04
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. 1. ágúst 2025 08:00
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31. júlí 2025 11:30
Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. 31. júlí 2025 10:45
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn